Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 52
284 EIMREIÐIN þetta örnefni hefur orðið viðloðandi. Svínadalur, Svínafell, Svíná, Geitagil, Kiðagil — allt þetta minnir á þá daga, þegar margt var svína og geita á Islandi. Þá skal minnzt á vöðin. Árnar hafa lengi verið mikill farartálmi íslenzkum bændum, bæði við smalamennsku og ferðalög, og vöðin á þeim fengu hvert sitt nafn. Nú rnunu þessi örnefni gleymast, ef þeim er ekki bjargað með skráningu, því að nú eru kornnar brýr á llestar þær ár, sem geta talizt verulegur farartálmi. Við þjóðtrúna eru mörg örnefni bundin, og mætti skrifa urn þau langt mál. Tröllagil, Álfaborg, Dverghamar og Draugaskúti, — þetta er leifar fornrar þjóðtrúar. Tötri var jötunn mikill. Hann var forvitinn og leit í kringum sig — rétt þegar blessuð morgunsólin var að gægjast upp fyrir fjalls- brúnina. Hann varð að steini, og gilið, sem hann var stadd- ur í, heitir Tötragil. Fyrir nokkrum áratugum voru hér fáir í vafa um það, að huldar vættir byggju í björgúm og fossum, hólum og hæðum, og raunar eimir eftir af slíkri trú enn í dag. Góður og gegn maður, sem ann sannleikanum flestu fremur, segir það hikláust,.að huldukona hafi rekið kýrnar í veg fyrir hann, þegar hann var að leita þeirra, og munu menn ekki gefa Álfastapa og Tungustapa í Dölum fondtnilegt eða jafnvel uggkennt liornauga, þegar þeir eiga leið fram hjá þeinr í rökkri — eða hvort rnundi ekki geta farið um ferðalang, sem fer fram hjá Draugaskúta í leiðindarveðri og brúnamyrkri og heyrir tófu gagga eða lóm veina? í örnefnum má finna orð og orðstofna, sem annars eru horfnir úr málinu, og þykja þessi örnefni merkileg fyrir þess- ar sakir. Einnig þykir fróðlegt, að örnefni sýna, að orð hafa aðra merkingu í einum landshluta en öðrum, og athyglisvert er það, að hið sama heitir sitt á livað, þessu nafni í einni sveit- inni og öðru heiti í hinni. Berglög, sem liggja þvert á önnm' lög, heita t. d. ýmsum nöfnum, svo sem Tröllahlað, Dverga- Irlöð, Festar, Steinbogi, Skessugangur o. s. frv., og verður fróo- legt að bera þetta saman, þegar fyrir liggur samfelld skrá yf11' örnefni í öllum héruðum landsins. Krubba er sums staðar heiti á hrygg, allháum og mjóum, en annars staðar er það nafn á laut, sem er tilsvarandi í laginu — og mundi það vera upp' runalegra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.