Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 57
ORNEFNI 289 öldinni kom karlfugl norðan úr Skagafirði, keypti þessa jörð °g settist þar að. Honum mun hafa fundizt Jressi búferla- flutningur minna á Bjarmalandsferðir hinna fornu víkinga, °8' sótti hann til yfirvalda um leyfi til að breyta nafni jarð- arinnar og kalla hana Bjarmaland. Og sjá: leyfið var veitt. Látum tiltæki karlsins vera. Honum fannst mikið unr ráða- ^reytni sína og átti sér afsökun. Öðru máli gegnir um yfir- v’öldin. Þau áttu að sjá, að þarna var verið að þurrka út heiti, senr sannaði, að geitaeign lrefði verið ærið mikil hér á landi a®ur á öldum. Nú eru breytingar á bæjarnöfnum mikið tíðk- <>ðar, en ástæða er til að fara varlega í að leyfa þær. Það er sök sér, þó að Hóll breytist í Sunnuhvol og Grund í Sælu- Velli, en Þursstaðir mega lrelzt ekki verða að Sólstöðum eða Lónratjörn að Svanavatni. Mörgum þykja kotanöfnin hvimleið, Cn er ekki dálítið gaman að því að sjá býli, sem lreitir Dal- k°t og orðið er blónrlegra og reisulegra en lröfuðbólið Dalur? 5. Mér er það næsta ljóst, að þó að þessi grein sé nú orðin ulllöng, hafi efninu engan veginn verið gerð viðhlítandi slcil. Lað er 0g geipimikið og viðhorfin við því til skýringar og sLi]ningsauka nrjög mörg. Um þær tegundir örnefna, sem a hefur verið drepið, er fjölmargt vansagt eða ósagt, og á þ’Usa örnefnaflokka hefur alls ekki verið minnzt, og má þar öl dæmis benda á einn, senr er mjög merkilegur og girnilegur j‘l fróðleiks, þar sem eru öll þau örnefni, sem tengd eru ís- er*zkum sjávarútvegi að fornu og nýju. Ln samt sem áður er það von mín, að þessi grein veki ein- pVerja til umhugsunar og starfa á sviði örnefnasöfnunar. nginn vafi er á því, að árlega glatast fjöldi af íslenzkum ör- "Gnum með því gamla fólki, sem safnast til feðra sinna. Verk- n,n á þessum vettvangi þola enga bið. Enginn veit, hve- 1,e> kemur að skapadægri gamla mannsins eða gömlu kon- untrar, og það er vitatilgangslaust að andvarpa við líkbörurn- ‘U °8 segja: ”Æ, ég sem þurfti endilega að tala við hann og skrifa eftir ,0num eitthvað af þeim fróðleik, sem nú fer með honum í Sröfina.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.