Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 80
312 EIMREIÐIN Hún brosti aftur. „Og livað föður þínum viðvíkur, þá þarft þú ekki að vera áhyggjufullur, — ég ætla ekki að tala við hann.“ „Ó, systir! Þakka þér fyrir.“ „Flýttu þér nú heim, og mundu nú að kasta ekki grjóti í neitt framar.“ Ég flýtti mér í burtu, beint yfir grasflötina. Að öðru leyti en því, að ég hafði borðað heldur mikið, leið mér ágætlega. Skuggar mösurtrjánna féllu yfir grasflötina, sólin, stór og eldrauð, var að hverfa bak við dimmblá fjöllin. Ég gekk hratt nokkurn spöl, en þá datt mér allt í einu í hug, hvað mundi hafa skeð, ef faðir minn hefði kornizt að þessu, — á hverju ég hefði þá mátt eiga von. Ég staðnæmdist snögglega og dró andann djúpt. En þá mundi ég allt í einu eftir bæn minni til guðs, svo að mér létti aftur. — Ég hallaði mér upp að einu trénu og fór að gráta. Sá grátur var allt öðru vísi en þegar ég var að gráta í eldhúsinu hjá systur Tómasínu. Þetta var raunverulegur grátur, og ég titraði og skalf, svo að ég hélt að ég myndi springa, — ég gat ekki hætt, — ég reytti börkinn af trénu og hélt áfram að gráta. Loksins hélt ég aftur af stað heim til mín. Sólveig Jónsdóttir þýddi úr ensku. EIMREIÐIN ósknr nllum lesendum sínum og viðskiptamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS og jjakkar forna tryggð og nýja. Útgefendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.