Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 2
II EIMREIÐIN ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Félagsbækmr árið 1957 verða fimm, Félagsbréfin tvö. Árgjaldið er 150 krónur. ÆVISAGA JÓNS BISKUPS VÍDALÍN. Sr. Árni heitinn Sigur'ðsson hóf ritun sögunnar, en próf. Magnús Már Lárusson lýkur henni. Er mikill fengur að þessari ævisögu hins stórbrotna og sérstæða kennimanns, sem svo mikillar aðdáunar hefur notið meðal allrar alþýðu. FRELSIÐ EÐA DAUÐANN er mikil og áhrifarik skáldsaga eftir griská stórskáldið Kazantzakis. Skúli Bjarkan þýðir söguna. SMÁSÖGUR eftir William Faulkner, Nóbelsverðlaunaskáldið banda- ríska. Kristján Karlsson velur og þýðir sögurnar. Hann skrifar og formála um skáldið og verk hans. ELDUR í HEKLU. Myndabókin ísland, sem kom út á vegum Bóka- félagsins á siðasta ári, hefur mjög verið lofuð fyrir hinn vandaða og fagra frágang. Eldur i Heklu cr prentuð í sömu prentsmiðju í Sviss. í bókinni eru 50 myndir og ritgerð eftir dr. Sigurð Þór- arinsson. NYTSAMUR SAKLEYSINGI. Norskur alþýðumaður, Otto Larsen, skýrir frá reynslu sinni af þjónustu við erlent vald og ævintýrum, sem hann lendir i á styrjaldarárunum. Guðmundur Gíslason Hagalín þýðir bókina. FÉLAGSBRÉF. Fyrirliugað er að gefa út tvö Félagsbréf. Munu þau flytja fréttir af starfi félagsins, ávörp og ræður, sem fiutt er á vegum þess, auk annars efnis, sem síðar verður ákveðið. /-• JÓLIN NÁLGAST ÓÐUM! ViS höfttm sltó á alla fjölskyldttna LÁRUS G. LÚÐVIGSSON SKÓVERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.