Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 16
104 EIMREIÐIN Gulli hugsaði mikið um Einar Kvaran, bækur hans og lífsstefnu, fann ég svo annað í sögum hans, sem varð mér mikið umhugsunarefm og vakti mig til andstöðu. Það voru niðurlagsorðin í sögunni Marjas, þau, að ef við slokknum út af, þá sé allt hégómi. Sjálfur hafði ég hugsað sem svo: Því ætti það ekki að geta verið verðugt lilutverk að njóta gróðrarins, neyta krafta sinna í þágu góðra mál- efna og geta að ævilokum litið þannig á, að maður hefði þó að minnsta kosti haft viljann til að láta gott af sér leiða? Þetta var í fyllsta samræmi við liina örvandi og bjartsýnu framvindu fyrstu áratuga aldarinnar. En sannarlega var það ekkert undarlegt, þó að maður, sem hafði komizt að slíkri lífsniðurstöðu sem Einar Kvaran, maður, sem sá enga fullnægingu í lífinu hér á jörðinni, teldi það mikilvægast allra mikilvægra mála, að sem flestum — og áður en lyki öllum — væri gefin sú vissa, að þegar hefðu fengizt óyggjandi sannanir fyrir öðru lífi, þar sem ekki væri neitt eilíft helvíti, en líðan manna væri þó undir því komin, að þeir hefðu hér ástund- að kærleiksboðskap kristindómsins og fyrirgefið óvinum sínum í stað þess að liata þá. Og hvort maðurinn Einar Kvaran varð mér ekki hugstæður, auk þess sem ég unni skáldinu, sem hafði gerzt öðrum fremur mál- svari smælingjanna, skáldinu, sem hafði túlkað mannlegt um- komuleysi ef til vill átakanlegar en nokkurt annað skáld fyrr og síðar — með orðum Þórðar í Þurrki: Mér hefur aldrei lagzt neitt til- En ég sá ekki Einar Kvaran fyrr en mörgum árum síðar. Þ& var ég sjómaður og fékk það einstæða tækifæri að heyra hann flytja fyrirlestur á Bíldudal um mikilvægasta málið í heimi — og horfa a hann. Þarna stóð hann, virðulegur, hæglátur, alvarlegur — ja; svona hlaut hann einmitt að líta út. Og röddin, þetta seytlandi seiðmagn, þessar lítið áberandi, en þá áhrifaríku raddbreytingar- Þá augnaráðið, — ylirleitt var það fast við blöðin á borðinu, en ann- að veifið leiftraði það út í salinn og smó inn í hug áheyrandans- Brátt varð það þó málflutningur þessa skálds, þessa boðanda, sem dró einkum að sér athygli mína. Fyrst heil ósköp af rökum geSn þeim málstað, sem ég hafði búizt við, sem ég vissi, að hann hlmú að ætla sér að túlka, sem hann hafði gert sér, hálfsextugum mannn erfiða ferð til að boða. Ég gat ekki stillt mig um að líta á fólkiö i kringum mig. Það starði, grafkynt, dró varla andann. En einO maður, sem ég vissi að var ákafur fylgjandi þeina kenninga, sem Einar Kvaran var kunnur að að flytja, sat fölur og toginleituÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.