Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 17

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 17
EIMREIÐIN 105 en svo heyrði ég liann grípa andann á lofti, þegar Einar loks sagði eitt þungt og seimdregið E-e-n. Og svo komu öll rökin fyrir því, að sönnuð væri tilvist annars lífs eftir þetta, komu með nokkru tneiri hraða en fyrri hluti ræðunnar, og skáldið notaði æ ofan í æ °'g til að tengja ekki aðeins setningar, heldur líka málsgreinar, svo að áheyrendurnir fengju enn betur á tilfinninguna, að rökin fyrir öðru lífi væru svo mörg og samstæð, að í rauninni væri von- lanst, að tími yrði til að telja þau öll fram. Og loks: Engar full- yrðingar, í rauninni ekki einu sinni ákveðnar niðurstöður frá naálflytjanda sjálfum, heldur spurningar, sem hlutu að leiða af fökunum og hverjum og einum var í sjálfs vald sett að svara . . . Síðan enn nokkrar spurningar: Mundi nú of djarft að ætla, mundi nu ekki óneitanlega vera ástæða til að álykta . . . ? Svo var erindinu '°kið. Aftur þögn . . . Nokkuð löng þögn, en þvínæst kvað lófatakið Vlð, að því er virtist frá öllum í salnum, undantekningarlaust og afdráttarlaust ... Og ég hef oft hugsað um það síðan, hve ómet- anlegt þag mundi hverju málefni að eiga slíkan málflytjanda, þar Sena sannfæring, sérstæðir vitsmunir, sálfræðilegur skilningur og þjálfuð list héldust í hendur, svo að hvergi hallaði á um sam- stöðuna. Sumarið 1918 las Einar Kvaran upp úr skáldsögu sinni, Sambýl- lnn» sem þá var að koma út. Þá var ég kominn til Reykjavíkur og lét mig ekki vanta. Það var troðfullt hús. Nú var svo komið, að Einar Kvaran hafði sigrað. Boðskapur hans um kærleika og fyrir- gefningu var í rauninni orðinn í tízku, og málflutningur lrans og Samherja hans fyrir sönnunum um annað líf var ekki lengur hé- gilja _ hvað þá ósvinna. Nú var ekki lengur talað í hæðnistón um sera Einar — hvað þá Drauga-Einar — svo sem hafði verið algengt fyrir einum tíu árum. Hann var ekki lengur einhver mest um- ^eiidi maður þjóðarinnar, heldur mesti áhrifamaður hennar um rueriningarmál og mest viðurkennda listaskáld hennar. Og lestur hans þennan sunnudag varð listrænn og menningarlegur viðburð- Ur- Hvílík tök á áheyrendunum. Svipbrigði, augnaráð, raddbreyt- lngar, öllu þessu í hóf stillt, en þó samhæft efni og vænlegt til ahl'ifa. Þarna var skáldið á hátindi síns undarlega seiðmagns, lista- ^taðurinn í túlkun viðfangsefnanna í essinu sínu. Og á eftir flykkt- lst um hann hópur aðdáenda, og jafnvel þeir stöðustu af áheyrend- Utlum sögðu: þarna fer saman óvenjuleg orðsins list og frábær h^efni til túlkunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.