Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 26

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 26
Börnin þrættu. Þau voru öll á móti einu. Gesturinn heyrði ekki, hvað þeim bar á milli. Þau fóru leiðar sinnar öll, nema stúlkan, sem ekki gat lynt við hin. Hún kom beint til hans, brosandi og einarð- Jeg, og spurði án þess að heilsa: „Vilt þú koma á Laufskálahátíð- ina með mér?“ Spurningin var óvænt, en hann lét sem ekkert væri: „Já, mig hefur lengi langað til þess.“ Stúlkan leyndi ekki undrun sinni: „Langað til þess! Lengi! Viss- ir þú um hátíðina okkar?“ Hún hélt víst, að hann væri heimskur. Það var auðséð á henni. Hann skannnaðist sín. „Nei, nei, ég veit ekki um neina hátíð. Það er mánudagur," sagði liann í alvöru. Þá fékk hún álit á honum aftur 'Og tók til máls: „Já, það er mánu- dagur. En við látum sem sé hátíð. 'Við, krakkarnir íengum ekki að fara á samkomuna í gær. Þess vegna höfum við hátíð í dag og höldum veizlu. Okkur kom saman um að kalla veizluna eitthvað og látast vera eitthvað. Mér datt strax í hug að lialda Laufskálahátíð. Er það ekki fallegt nafn? Ég vaknaði snemma í morgun. Og nú skal ég sýna þér, hvað ég er búin að gera gamla bæinn skrautlegan, hengja upp skógviðarhríslur og allt mögu- legt. Ég hélt, að krökkunum þætti gaman að þessu. En livað heldurðu að þeir geri, krakkarnir í Efri bæn- um?“ „Ég veit ekki.“ „Krakkarnir eru að undirbúa r*■ Karlinn, sem sat og hugsaði V leik úti í rétt. Þangað eru komin barefli og blikkdósir, til að hafa á hausnum fyrir hjálma. Og svo á að vera Grundarbardagi. Hann byrjaði á veizlu. En mér er alveg sama. Ég vil, að allar sögur fari vel. Og ég verð ekki með þar- Komdu.“ Þau stóðu á hlaðinu og hún gekk út að gamla bænum, sem fólkið var nýlega flutt úr. Hann fylgdist þegjandi með henni inn dim® göngin. Hún hafði þvegið gamla> gisna fjalagólfið ótrúlega vel og fágað gluggarúðurnar. Hreinlegu® pokum var stungið upp í brotna glugga. Hún hafði hengt fjalldrapa og skógviðarhríslur á þilin og upP um skarsúðina og skreytt þær fífl' um og sóleyjum. Hann var ungur, en þó kominn af þeim aldri, þegar leikurinn er alvara, og hann vissi, að stúlkan sá laufskálann sinn öðrum augum en hann. Ósjálfrátt fann hann, að ei£,> hvað var í þessu, sem hann skildi ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.