Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 30

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 30
Hempulaus klerkur og höfuðskáld Eftir Kristmund Bjamason. Séra Jón Þorláksson á Bægisá íæddist 13. desember árið 1744 í Selárdal í Arnaríjarðardölum. For- eldrar hans voru Þorlákur prestur Guðmundsson og Guðrún yngri Tómasdóttir í Krossdal. Séra Jón varð stúdent 1763 með lofsamleg- um vitnisburði. Síðan gerðist hann skrifari Magnúsar amtmanns Gísla- sonar og því næst Ólafs amtmanns Stefánssonar. Um uppvöxt séra Jóns er lítið vitað, en geta má þess til, að hann hafi á æskuárum verið á hrakhólum -oft og einatt. Séra Þorlákur, faðir hans, var maður vel gefinn og um margt mikilhæfur, en þótti óróa- gjarn, laus í rásinni og drykkfelld- ur, enda var hann sökum embættis- afglapa dæmdur frá kjóli og kalli. Síðar varð hann um skeið sýslu- maður og klausturhaldari. Sam- tíðarmenn hans kölluðu hann „allra stétta Þorlák“ af þessum sökum, en Jón sonur hans orti vísuna: Minn var faðir monsieur, með það varð hann síra, síðan varð hann seignieur og seinast tómur Þorlákur. Vísu þessari er breytt eftir vísu, er Þorlákur orti um sig og mjög er í þessum anda. Af því, sem hér er um föður séra Jóns sagt, má geta sér þess til, að uppeldi hans hafi að sumu leyti verið ábótavant. Séra Jón vígðist til Saurbæjar- þinga árið 1768. En áður en þar er komið sögu, hafði hann beðiö sér konu, Jórunnar Brynjólfsdótt- ur hins ríka Bjarnasonar, er bjó i Fagradal vestra og víðar. Brynjólf- ur var gáfumaður mikill og vel menntur, mikillátur og drykkfelld- ur. Séra Friðrik Eggerz segir svo frá þessum meyjarmálum í minn- ingum sínum: „Jón var stúdent og skáld mikið. Beiddi hann Jórunn- ar, en Brynjólfur synjaði honum og sagði: „Dálti svona, fygli minn- Jórunn skal heldur fara í Gull- foss.“ Er hann þar í ánni. — Mun Jón hafa búizt við, að betur mundu ganga meyjarmálin við Brynjólf> er hann hafði tekið prestsvígslu og fengið Saurbæjarþingið, en Brynj- ólfi varð þó ekki þokað, er eftir var leitað, lögðu þó góðir menn hinum unga presti lið. Kom nú svo, að Jórunn gek^ með barni séra Jóns. Var þá enn leitað til Brynjólfs og flutti nnál- ið fyrir séra Jóns hönd Hallgrím- ur héraðslæknir Bachmann, el1 Brynjólfur var enn hinn þverasti- Jórunn ól sveinbarn 1770, og var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.