Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 37

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 37
EIMREIÐIN 125 Dýrmæti faðir! ei af ætt eða verðskuldun neinni minni, heldur af dyggð og háu sinni sem himinn yður fékk innrætt; svo hefst og lyktar sérhvert ár, seðst ég og gleðst af yðar gáfum; mun það ei ljós af himni háfum sem högum mínum yfir stár? Alltaf finnst mér, að Jónasi hljóti að hafa komið þetta í hug, er hann orti um séra Tómas. Annars var ekki ætlunin hér að §era samanburð á séra Jóni og hðrum skáldum, og skal aftur vik- að skáldinu sjálfu. — Það orð la jafnan á, að hann væri kven- hollur í meira lagi og reyndi hann Slzt að draga úr þeim orðrómi, er Þó ekki ólíklegt, að honurn hafi ^kað hann rniður. Séra Jóni hefur Verið það fullljóst, er norður kom, mikið mundi skrafað í hljóði Ulri þenna prest, sem tvívegis liafði Verið sviptur hempunni vegna ðarneigna. Ekki var til neins að kera af sér, reyna að verja sig, Það magnaði aðeins bálið. Fólkið vildi hafa hann manna kvensam- astan og hví skyldi hann þá ekki ^á þessu öllu upp í gaman og lofa lessuðu fólkinu að tönnlast á 1,lergjuðmn vísum? Séra Jóni lief- Ur Hka verið það fullljóst, að aldrei S^ti hjá því farið, að honum yrðu ^ghuð börn bústýrunnar á Bægisá, elgu Magnúsdóttur, hvort sem rett væri eða ekki. Hví þá að berja ðfðinu við steininn? Hann lætur sJalfur líklega, þegar sá gállinn er '' llQnum, ber og stundum af sér. kki er ólíklegt, að honum hafi ' erið nokkur fróun í að leika svo tvíræðan leik: liann átti kirkjuyfir- völdunum grátt að gjalda. En hvað sem um þetta er, þá ól hann upp tvö „fósturbörn", sem liann svo kallaði Margréti og Jón, böm fyrrnefndrar Helgu. Margrét varð mikilhæf kona, fríð sýnum og vel að sér. Aíkomendur hennar hafa verið hagmælskir. Jón, hitt fóstur- barn séra Jóns, var og skáldmælt- ur, varð prestur, og er margt manna frá honum komið. Séra Jóni hefur látið einkar vel að yrkja um börn og fyrir börn, og væri vel við hæfi, að eitthvað af þeim ljóðum prýddi lesbækur barna. Eftirfarandi kvæði gefur hann Margréti í nýjársgjöf, er hún varð þriggja ára; Komdu til mín, kona góð, kættu mér í geði. Þér á ég að þakka, fljóð, það, sem ég hef af gleði. Öll er von ég elski þig, yndisperlan ljúfa. Aðrir flestir angra mig, en aldrei þú, mín dúfa. Þér þó goldin umbun er öllu minni en skyldi. Fyrirmunar fátækt mér að fóstra þig sem vildi. Sá, sem gladdi með þér mig mitt í þrautum nauða, elski, blessi og annist þig eins í lífi og dauða. Eina vildi ég eiga mér ósk, þegar raunir vakna, að við hvorugt annars hér örends þurfum sakna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.