Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 40
128 EIMREIÐIN Ellinnar þungi mæðir það og síð- asta árið, sem það lifir, biður Magnús konferenzráð það að yrkja skammir um tvo mæta menn, en Jón hefur heitið því „guði og sam- vizku“ sinni að hætta slíku og yrkir lof í staðinn. Var þó svo lengi, að séra Jón var manna liðtækastur við að yrkja skammir og skæting. Nú, þegar hann getur hvorki lifað eða dáið, er honum raun að slíkum kveðskap. Hann býr sig undir að kveðja kvæðadísina, enda ekki seinna vænna, því að: Ekkert verk ég unnið get, ekki þenkt né skrifað, ekki riðið, farið fet, fjöri sleppt né lifað. Síðan kemur kveðjan, og er þetta upphaf að: Ivveð ég þig, kæra kvæðadís mín, síðasta sinni er við sjást munum. Lengi lifðum við leikfull saman. Þú fer nú fyrri. Far þú! Ég kem. Kvæðið er snilldarverk, en lengra en svo, að hægt sé að birta það hér. í bréfum sínum til vina og góð- kunningja lék séra Jón á als oddi og lét allt fjúka. Grunur er mér á, að einhver leyniþráður sé milli bréfastíls séra Jóns og þeirra Fjöln- ismanna Jónasar og Konráðs. Tóm- as vinur þeirra og félagi kallaði hann absurd-komiskan og kvaðst ekki skilja. Þarflaust er að vitna hér í bréf Jónasar, þar eð þau eru nú sem betur fer að kalla má í hvers manns eigu ásamt ljóðum hans. Þar bregður fvrir hvers konar skemmtilegri vitleysu, sem kemur gjarnan eins og skollinn úr sauðar- leggnum, málfar manna skopstæU. jrotið úr einu í annað; stunduin bregður fyrir háði, jafnvel tærasta skáldskap innan um alla hina dul- úðgu hringavitleysu. Séra Jón Þorláksson byrjar eitt bréf til einkavinar síns Halldórs konrektors Hjálmarssonar á þessa leið: „Hör gammel Svin med kaldhús í jtípu jrinni! Deres tiener adiö!“ Hér er upphaf annars bréfs til sama manns: „Audi pastorem! — postulans orð, sc: Þórðar Eiríkssonar (ekki helvítis elds) á Firði í Biarstæds syssel under Vester-Joalne; hvor- med Gud befalet pp.“ Á þessa leið skrifar hann Magú' úsi prófasti Erlendssyni: „Vere pater!“ Svo kallaðist forö' urn einn kvensami páfinn. — „Skil hann thad?“ Sá, sem lýgur et cetera. Sjá Upp' risusálma herra Steins. — „Skii hann thad?“ Postulans orð, nefni' lega gamla Sveins fjósamanns á Bessastöðum við stiptamtmann Thodal.“ Ekki er hægt að fara frekar út i þessa sálma hér. En hver veit nema með einhverjum hætti megi rekja gamanstíl þeirra Fjölnismanna til séra Jóns á Bægisá. En gamanstíli þeirra, einkum þó Jónasar naeÖ Salthólmsferð og bréfinu nífí drottninguna á Englandi, hefn1 orðið sístreymandi lind, sem önm11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.