Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 47
'Rósin og stjakinn ÆVINTÝRI eftir Ólöfu Jónsdóttir. Stjakinn var alltaf vel til fara. Hann átti heima á lieldri manna setri og stóð sífellt á sama staðnum á stóru dökkleitu slaghörp- unni í stofunni, sem var vel búin húsgögnum og einkar hlýleg. Stjakinn hafði lengi horft á lífið líða fram hjá eins og það er skrítið og dularfullt. Og svo bar til einn bjartan, ferskan júlímorgun, að stór vöndur rauðra rósa var borinn í stofuna. Rósirnar voru settar í stóran gólfvasa, því að þær höfðu svo langa stilki. Meðal rósanna var ein undarlega dökkleit. Og líklega var það þessi djúpi, dökki blær í lu hennar, sem dró athyglina að henni einni, því að ekki var hún st*rri en hinar rósirnar. Og hún gat brosað svo fallega, að manni hitnaði um hjartað. Og stjakinn varð þegar ástfanginn. Örlagadís- |n* sem er svo óútreiknanleg í háttum sínum, kom líka við hjá rós- lnni dökkrauðu og hvíslaði í eyra henni. En varla hafði hún sleppt °rðinu, þegar fíngerð hönd kom, tók rósina og lagði hana á slag- i'órpuna hjá stjakanum. Þannig hittust þau tvö. Síðan liðu nokkrar stundir í þögn, og skammvinn er blómanna Að síðustu herti stjakinn upp hugann og sagði: Ó, hve þú ert falleg. Þá roðnaði rósin. En stjakinn hélt áfram að tala, því að hann Var altekinn heitri tilfinningu. I kvöld, þegar allt hnígur til hvíldar, langar mig til að lýsa þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.