Eimreiðin - 01.05.1960, Side 57
EIMREIÐIN
145
tll neinna vandræða með orðum
sínum. Hann hafði ekki hugmynd
uni hina sjúku afbrýðisemi Faraós.
^að var aðeins græzkulaus glettni í
1 <Jdd hans, þegar hann hækkaði
hana, svo að Faraó heyrði, og sagði:
— í sannleika sagt, konunglegir
myndhöggvarar eru ekki alltaf
svona laglegir. Ég leyfi mér að sam-
gleðjast.
Það vildi svo illa til, að Faraó,
seni þjáðist af meltingarörðugleik-
uni, hafði á þessari sömu stundu
Itindið til óþæginda, sem koma
jafnt yfir konunga sem aðra, ef svo
lier undir. Og slíkt hefur sjaldan
'3a:tandi áhrif á skap manna. Hann
'ar því ekkert mjúkur í máli, þegar
hann svaraði:
~~ Hvað! Myndhöggvarinn! Er
hann hér?
~~ Hann er hér — í boði ráð-
Sjafans, svaraði Nesaru, — og með
°rlítilli hreyfingu gaf liún til
^ynna hvar myndhöggvarinn sat.
Faraó virti hann fyrir sér með
Vanþóknun og lmyklaði brýrnar.
Henebre ráðgjafi tók eftir þessu
°g sneri sér aftur að æðsta prestin-
Uiri:
^ Eg vildi ekki vera í sporum
arharka, þótt ég fengi lieilan lier
dl fallegum ambáttum í staðinn,
SaSði liann og liló.
~~ Ég geri ráð fyrir, að það sért
Pu» seni hefur boðið honuni í þessa
'enlu, svaraði æðsti presturinn.
Menebre þagnaði. En æðsti prest-
ju‘nn liamraði létt á borðið fyrir
anian sig, með vel snyrtri hönd,
sagði eins og út í bláinn: — Mjög
ag!egt ungmenni. Það er skaði, ef
hann er einn af þessum villutrúar-
mönnum, sóldýrkendunum.
Og þegar liann sá, að Faraó hlust-
aði eftir orðum lians, bætti liann
við: — Þess vegna væri það ef til
vill ekki úr vegi fyrir Faraó að at-
huga þetta myndhöggvaramál.
Faraó liataði og óttaðist æðsta
prestinn, en þorði þó ekki annað
en að taka tilmæli lians til greina.
— Vér munum veita þessu máli
atliygli vora, sagði Faraó kuldalega,
og til þess að koma í veg fyrir
fleiri atliugasemdir af æðsta prests-
ins hálfu, gaf liann merki um að
nú ætti að koma með dansarana,
sem áttu að skemmta gestunum.
— — — Seint um nóttina, þeg-
ar veizlunni var lokið, og hallar-
veggirnir lágu liljóðir og skínandi
í tunglsljósinu, lieyrðist létt íótatak
fyrir utan svefnsal konungsins.
Konungurinn, sem velti sér á svæfl-
um sínum og gat ekki sofið, lieyrði
hermanninn, sem á verði var,
spyrja, liver þar færi. Einhver svar-
aði í hálfum liljóðum. Það liringl-
aði í armböndum og skrjáfaði í
klæðum, skuggi birtist á tungl-lýst-
um salarveggnum.
— Hver er þar? spurði Faraó.
Hirðmærin fagra, sem liafði ár-
angurslaust lagt snörur sínar fyrir
myndliöggvarann um kvöldið,
kraup við lilið konungsins.
— Ég sagði, engan kvenmann í
nótt, Kasíma, muldraði Faraó, en
þó vottaði fyrir undanhaldi í rödd
lians. Kasíma var uppáhalds ást-
mær lians. Hann elskaði liina ögr-
andi æsku liennar. Og þegar hún
liallaði sér út af á svæflana lijá hon-
10