Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 57

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 57
EIMREIÐIN 145 tll neinna vandræða með orðum sínum. Hann hafði ekki hugmynd uni hina sjúku afbrýðisemi Faraós. ^að var aðeins græzkulaus glettni í 1 <Jdd hans, þegar hann hækkaði hana, svo að Faraó heyrði, og sagði: — í sannleika sagt, konunglegir myndhöggvarar eru ekki alltaf svona laglegir. Ég leyfi mér að sam- gleðjast. Það vildi svo illa til, að Faraó, seni þjáðist af meltingarörðugleik- uni, hafði á þessari sömu stundu Itindið til óþæginda, sem koma jafnt yfir konunga sem aðra, ef svo lier undir. Og slíkt hefur sjaldan '3a:tandi áhrif á skap manna. Hann 'ar því ekkert mjúkur í máli, þegar hann svaraði: ~~ Hvað! Myndhöggvarinn! Er hann hér? ~~ Hann er hér — í boði ráð- Sjafans, svaraði Nesaru, — og með °rlítilli hreyfingu gaf liún til ^ynna hvar myndhöggvarinn sat. Faraó virti hann fyrir sér með Vanþóknun og lmyklaði brýrnar. Henebre ráðgjafi tók eftir þessu °g sneri sér aftur að æðsta prestin- Uiri: ^ Eg vildi ekki vera í sporum arharka, þótt ég fengi lieilan lier dl fallegum ambáttum í staðinn, SaSði liann og liló. ~~ Ég geri ráð fyrir, að það sért Pu» seni hefur boðið honuni í þessa 'enlu, svaraði æðsti presturinn. Menebre þagnaði. En æðsti prest- ju‘nn liamraði létt á borðið fyrir anian sig, með vel snyrtri hönd, sagði eins og út í bláinn: — Mjög ag!egt ungmenni. Það er skaði, ef hann er einn af þessum villutrúar- mönnum, sóldýrkendunum. Og þegar liann sá, að Faraó hlust- aði eftir orðum lians, bætti liann við: — Þess vegna væri það ef til vill ekki úr vegi fyrir Faraó að at- huga þetta myndhöggvaramál. Faraó liataði og óttaðist æðsta prestinn, en þorði þó ekki annað en að taka tilmæli lians til greina. — Vér munum veita þessu máli atliygli vora, sagði Faraó kuldalega, og til þess að koma í veg fyrir fleiri atliugasemdir af æðsta prests- ins hálfu, gaf liann merki um að nú ætti að koma með dansarana, sem áttu að skemmta gestunum. — — — Seint um nóttina, þeg- ar veizlunni var lokið, og hallar- veggirnir lágu liljóðir og skínandi í tunglsljósinu, lieyrðist létt íótatak fyrir utan svefnsal konungsins. Konungurinn, sem velti sér á svæfl- um sínum og gat ekki sofið, lieyrði hermanninn, sem á verði var, spyrja, liver þar færi. Einhver svar- aði í hálfum liljóðum. Það liringl- aði í armböndum og skrjáfaði í klæðum, skuggi birtist á tungl-lýst- um salarveggnum. — Hver er þar? spurði Faraó. Hirðmærin fagra, sem liafði ár- angurslaust lagt snörur sínar fyrir myndliöggvarann um kvöldið, kraup við lilið konungsins. — Ég sagði, engan kvenmann í nótt, Kasíma, muldraði Faraó, en þó vottaði fyrir undanhaldi í rödd lians. Kasíma var uppáhalds ást- mær lians. Hann elskaði liina ögr- andi æsku liennar. Og þegar hún liallaði sér út af á svæflana lijá hon- 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.