Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 74
162 EIMREIÐIN að ekki má hann fara niður fyrir ákveðið lágmark um frágang og kosti, ef sala hans skal ekki verða sviksemi, og okur að taka nokk- urt verð fyrir. Ennfremur er jafn- frægileg nafnbót og skáldheiti hefur þótt til þessa með þjóð okk- ar hættuleg tálbeita framgjörnum mönnum, sem þá eru ekki því bet- ur gefnir, nema hún hafi hæfnis- raunir nokkrar viðurkenndar og metanlegar venjulegu heilbrigðu viti, en einmitt þeim er sumum kastað án þess nokkuð komi í staðinn, þegar sleppt er ljóðbönd- um á því skáldmáli, sem þó skip- ar sér ekki í flokk með leikritum eða sögum, bókmenntagreinum, sem líka hafa lögmál og eiga vanda að leysa engu síður en ljóðin, þótt hér verði ekki rakið. Vera kann að vísu, að óvarlegt sé að synja með öllu fyrir frá- brigðileik skáldþarfa nútímans, því enginn veit hvað undir ann- ars stakki býr, en ekki virðist vandséð að sú framleiðsla, sem mest ryðst fram getur ekki heitið ljóð. Engum þarf að dyljast, að fyrir- bæri, sem átt hefur ákveðið heiti um aldir og er við lýði, svo að það þarf enn nafns síns með, verð- ur hvorki rúið heitinu eins og hrútur reyfi sínu né skyldað til að fela annarlegar vörur undir nafni sínu. En svo eru Ijóðin, sem enn æru lífrænt hugtak í hinni fornu gerð sinni á sama hátt og bænda- stéttin, sem heldur er ekki niður- lögð, öfugt við lögmannsembætt- ið forna, sem fyrnt er orðið og hefur líka misst heiti sitt yfir á annan og nýrri starfa. Hafi einhver gleymt því, má þess vel geta, að enn eru til höf- undar kvæða, menn á öllum aldri, sem yrkja svo að forfeðrum þeirra langt í aldir aftur myndi rétt þykja. Málbreytingar og umskipti lífs‘ skilyrða frá dögum Braga Bodda- sonar til Egils Skallagrímssonar og síðar til Snorra Sturlusonar, jafn- vel allt fram á daga Laxness, neyddu ekki þann síðast nefnda til að rugla bragliðum eða skekkja stuðla ellegar kasta rími þegar hann orti síðasta kvæði Kvæðakvers síns: Stóð ég við Öxará. Það virðist í ætt við heimskuna, að skilja ekki, að eins og verk- færi eitt til ákveðins starfs ætlað, oft að mestu úr viði gert, heitir orf sé það með ákveðnu lagi líku því, er svo nefndir hlutir hafa haft, en annað úr líkum efnum smíðað og til skyldra verka ætlað, heitir hrífa, sé það svipað í útlh1 og verkunum og þær nöfnur hafa verið, svo heitir ekki Ijóð neitf annað en það, sem hefur au áþekks efnis og svipaðra aflei inga einnig form Ijóða. Ég hef því stundum gefið hljú frá mér og geri enn, þegar lief staðið getugóða menn að þvl að misbjóða sínu eigin og alllþ arra brageyra, og ég hef gert þa alveg án tillits til þess í hva'a tilgangi skáldið vann verk slt svona og án fullvissu um, að e& hefði sjálfur óbrigðult brage)'1"®' Mig hefur auk heldur sárlanga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.