Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN 189 bókum og flest meira að segja kom við sögu landsins, þá lýsir hann og óþekktu fólki, almúga, bændum, heimasætum og vinnufólki, og ein- hvern veginn stendur það lifandi fyrir manni — og um leið aldarandinn, sem þá ríkti. Slíkt er allt af gaman að lesa, enda hafði ég mikla gleði af því að þySgja handleiðslu Hollands á vit fólksins, sem byggði þetta land á fyrri helmingi 19. aldarinnar. Jarðfræðilegar frásagnir, lýsing berg- tegunda, jurta og blóma, fór fyrir ofan garð og neðan hjá mér, en sögurnar af fólkinu eru hinar ágætustu. Stephen- senarnir rísa þarna bráðlifandi, margir Prestar og bændur. — Og ekki gleymi eS heimkomu leiðsögumanns þeirra fé- laga, spjátrungsins Ólafs Loftssonar, Se® hneygði sig og beygði fyrir fólk- 'nu á bænum þar sem foreldrar hans 'oru — og gerði sig heldrimannlegan 1 öllu fasi. Aðalgildi þessarar sögu frá 1810 Jlggnr í lýsingu þeirri, sem maður fær al brag á fólki, heimilum „höfðingja“ almúga. Sú þekking, sem lýsingar rfollands veita bæta upp í eyður um Pessa tíma — og það væri synd að segja, a® myndir —hins unga læknis séu ekki ’fandi. £g vil þakka Almenna bóka- elaginu fyrir að hafa gefið bókina út. VSV. ndr>ði Einarsson: GREINAR UM ^ENN OG LISTIR, Hlaðbúð, Eý'ykjavík 1959; Hersteinn Pálsson Jl° til prentunar, inngangur eftir f'Uðrúnu Indriðadóttur. Prentsmiðj- air Hólar. . 1>etta er bæði fróðleg bók og entmtileg. í henni eru milli 20 og 30 annlýsingar og eftirmæli, öll stutt, en gnorð. Af öðrum greinum eru tvær um leiklist og leikhús og aðrar tvær um myndlist. Meðal lengstu greinanna eru Norðurreiðin 1849, Fólkorustan á Clontarf 1041 og Jól í Norðurlandi um og eftir 1860, allt merkar ritgerðir, hver á sinn hátt. Eftirminnilegasta greinin og sú merkilegasta, að mínum dómi, heitir Orðheldni og er dulræns efnis, frábærlega vel sögð. Þó að greinarnar hafi flestar áður birzt í blöðum, tímaritum og víðar, munu jrær hafa verið lítt kunnar al- menningi; því er mikill fengur að fá þær saman safnaðar á einn stað. Ég býst við, að fleirum en undirrituðum fari svo, að jjeir leggi bókina frá sér að loknum lestri með þakklátum huga til höfundar, forleggjara og þeirra, sem önnuðust útgáfuna. En allt þetta virð- ist vel af hendi leyst. Flestum grein- unum fylgja myndir, og er bókin hin snotrasta að öllu útliti. Þ. G. Einar Kristjánsson: DIMMIR HNETTIR, Smásögur, bókaútgáfan Víðifell, Akureyri. Prentverk Odds. Björnssonar, 1959. Smásagnagerð er síst vandaminni en- hver önnur listgrein. Svo torgætar eru vel samdar smásögur, að vel má teljast sloppið, ef ein góð saga er í liverju safni. Árið 1952 gaf Einar Kristjánsson út smásagnasafnið Septemberdaga. Var bókin samnefnd einni sögunni, þeirri langbeztu. Fjallar hún um harmsár vonbrigði lífsins, þegar annir og mis- tök hamla jrví, að hin gullnu tækifæri séu gripin, þegar þau gefast, og er af látlausri snilld með efni farið ... I Jtessari nýju bók eru 10 sögur. Þær eru lipurlega skrifaðar og sýna hug- kvæmni höfundar. En atvik eru víða um of ýkjukennd og orka Jjví ekki svo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.