Eimreiðin - 01.09.1968, Side 14
Allir þeir, sem vilja kynnast lífi Sovétþjóðanna og fylgjast með al-
þjóðamálum, ættu að gerast áskrifendur að eftirtöldum tímaritum,
einu eða fleirum:
SOVIET UNION
Myndskreytt tímarit, sem kemur út 12 sinnum á ári. Segir frá
Sovétþjóðunum í lífi og listum, í máli og myndum. Kemur út m.a.
á ensku, þýzku og frönsku. Áskriftargjald kr. 158.00 á ári.
SPORT IN THE USSR
Myndskreytt mánaðarrit um iþróttir og íþróttaþjálfun á ensku,
þýzku og frönsku. Áskriftargjald kr. 105.00 á ári.
SOVIET LITTERATUR
flytur greinar um bókmenntir. Kemur út mánaðarlega m. a. á ensku
og þýzku. Áskriftargjald kr. 158.00 á ári.
SOVIET WOMAN
Myndskreytt mánaðarrit um konuna í Sovétríkjunum. Kemur út á
öllum höfuðmálum. Áskriftargjald kr. 158.00 á ári.
CULTURE AND LIFE
Myndskreytt mánaðarrit, er lýsir starfi Sovétþjóðanna í lífi og list-
um og menningartengslum við aðrar þjóðir. Fæst á öllum höfuð-
málum. Áskriftargjald kr. 210.00 á ári.
INTERNATBONAL AFFAIRS
Mánaðarrit um utanríkismál. Áskriftargjald kr. 210.00 á ári.
Tekið við áskriftum í skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27, sími 17928,
sem einnig veitir upplýsingar um öll önnur tímarit og blöð, sem
girnileg eru til fróðleiks svo sem:
FOREIGN TRADE, SOVIET EXPORT, NEW TIMES, SOVIET FILM,
MOSCOW NEWS o.fl.