Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 33
kÆTr VIÐ HAGALÍN SJÖTUGAN 179 Hér lét Guðmundur Hagalín samtalinu lokið, og vill Eimreiðin nota þetta tækifæri til þess að þakka honum veitta liðveizlu á undan- förnum áratugum, enda hafa ekki margir rithöfundar verið henni öllu betri liðsmenn en hann síðastliðna hálfa öld, og geta má þess, að um þessir mundir eru liðin rétt fimmtíu ár frá því að Hagalín birti fyrstu ritsmíðar sínar í Eimreiðinni, en það voru Þrjú hvœði í 24. árgangi ritsins árið 1918. Hið fyrsta þeirra hét Kolfinna, og fer hér á eftir með góðfúslegu leyfi höfundar: Var það ekki blcerinn, sem þýtur i laufskrúði grænna greinanna, er strauk mér um kinn og kyssti vanga mína? Var það ekki lindin, sem líður milli steinanna, er kvað mér Ijóð i húminu um liarma sina? Voru það ekki hjartaslög liúmsins svarta, er bdrust mér að eyrum sem bergsins stunur? Svo þungt slœr ekki mannanna máttlitla hjarta, svo hamrammar eru’ ekki hafsiris dunur. Það var hann, sem eg elskaði ung og góð i œskunnar draumrökliur-löndum. Það var hann, sem hvarf eins og hálfort Ijóð, að helmyrkum forlagaströndum. Það var hann, sem lœtur i hörpunnar klið hjarta sitt fagna’ og stynja. Það var hann, sem aldrei eignast frið og undirnar gaf mér til minja. Þannig orti Guðmundur Hagalín fyrir fimmtíu árum. /. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.