Eimreiðin - 01.09.1968, Side 59
PERSÓNUR:
Skafti Þóroddsson, lögsögumaður
Þórhallur bóndi í Forsæludal
Glámur, sauðamaður
Ásmundur hærulangur bóndi á Bjargi
Ásdís Bárðardóttir kona hans
Grettir, sonur þeirra
lllugi, bróðir Grettis
Jökull Bárðarson, móðurbróðir Grettis
Hafliði, stýrimaður við utanför Grettis
Þorfinnur Kársson í Haramsey við Noreg
Húsfreyja Þorfinns í Haramsey
Þórir þömb, berserkur
Ögmundur illi, bróðir hans
Þorkell bóndi á Sjálfti á Hálogalandi
Björn frændi Þorkels
Sveinn Hákonarson, jarl í Noregi
Ólafur inn helgi Haraldsson Noregskonungur
Þórður Kolbeinsson, skáld í Hítarnesi
Gísli Þorsteinsson, farmaður
Þórólfur bóndi á Eyri í ísafirði
Þorkell bóndi í Gerfidal
Helgi bóndi á Laugabóli
Vermundur inn mjóvi, goði í Vatnsfirði
Þorbjörg in digra Ólafsdóttir pá, kona Vermund-
ar
Halldór Þorgeirsson bóndi á Hofi á Höföaströnd
Hjalti Þórðarson bóndi á Hofi í Hjaltadal
Þorbjörn öngull Þórðarson, bróðir hans
Hafur Þórarinsson bóndi á Knappsstöðum í
Fljótum
Þuríður kerling, fóstra Þorbjarnar önguls
Þorbjörn glaumur, lausingi
AUKAHLUTVERK:
Tíu bersekir, félagar Þóris og Ögmundar, ber-
serkja
Tveir húskarlar Þorfinns bónda i Haramsey
Tveir húskarlar Þorkels bónda í Sjálfti
Menn Sveins jarls í Noregi
Hirðmenn og kórdjáknar Ólafs ins helga
Ókenndur strákur við járnburð Grettis
Tveir förunautar Gísla Þorsteinssonar, farmanns
Húskarlar Þorbjarnar önguls.
G
R
E
T
T
I
R
Leikrit í 10 þáttum
eftir
Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu