Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 76
222 EIMREIÐIN myndir fremur að smásögum eða skáldsögum, þegar verkin koma endanlega frá höfundinum, þar sem það er auðfarnari og hér á landi hefðbundnari leið í okkar bókmenntum. Notkun þeirrar heimildar, sem í þessu frumvarpi er farið fram á til handa þjóðleiklnisstjóra, mun að sjálfsögðu bera að með þeim hætti, að menn með drög að leikritum eða hugmyndir að leikhús- verkum mundu leita til þjóðleikhússtjóra eða hann til þeirra, og það væri þá algerlega á valdi þjóðleikhússtjórans sjálfs að ákveða það og meta, hvort umrædd drög að verkurn gætu hæft sviði Þjóðleikhúss- ins, og hvort hann hefði trú á að höfundurinn mundi ljúka verk- inu á því ári, sem hann væri á launum hjá Þjóðleikhúsinu. . . Það er rétt, að góð list verður trauðla sköpuð eftir pöntun fyrir peninga í boði. Hér er ekki um það að ræða, heldur að heimilt verði að ráða rithöfund í eitt ár, ef þær aðstæður eru fyrir hendi, að telja má fullvíst að það mundi ríða baggamuninn varðandi það, að íslenzkt leikhúsverk kæmist á svið með aðstoð — eða fyrir fram- lag Þjóðleikhússins. . .“ Að lokum benti flutningsmaður á það, að Þjóðleikhúsið reki myndarlegan leiklistai'skóla og listdansskóla, og til þessara stofnana, sem að sjálfsögðu eru nauðsynlegar í starfsemi Þjóðleikhússins, sé varið miklu fé, en aftur á móti sé vanræktur sá grundvöllur, sem þarf að vera undirstaða hvers þjóðleikhúss, það er þjóðlegar leik- bókmenntir. Hugsun sú, sem fram kemur í þessu seinna frumvarpi Tómasar Karlssonar, er á vissan hátt skyld hugmyndinni um starfsstyrki, sem fyrirheit var gefið um að stofnað skyldi til, þegar lögin um lista- mannalaun voru sett fyrir tveimur árum. Efndir á því loforði hafa að vísu látið of lengi á sér standa, en ætlunin mun þó vera sú, að vísir að starfsstyrkjakerfi komi til framkvæmda á árinu 1969. Nefnd sú, sem menntamálaráðherra skipaði til þess að gera tillögur um starfsstyrkjakerfið, mun nú hafa skilað áliti, en hugmyndin með starfsstyrkjunum er meðal annars sú, að örva listamenn til starfa og gefa þeim tækifæri til þess að ljúka ákveðnum verkefnum, bæði með beinum fjárstuðningi og annarri vinnuaðstöðu. Mun til þess ætlazt, að starfsstyrkjunum verði úthlutað af menntamálaráðuneyt- inu í samráði við Bandalag íslenzkra listamanna, en reglugerð hefur ekki enn verið sett um þetta efni. I. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.