Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 91
„Síglafíir sangvarar“ ejtir Thorbjörn Egner: Söngvararnir eru staddir á torg- inu í Brösubœ og syngja þar og leika öllum til ánœgju. En það líkar Bör lög- reglustjóra ekki, þvi að þetta er alvörugejinn bœr og ekki má valda truflun. Svo afí lögreglustjórinn handtekur alla jarayidsönguarana. var nýtt barnaleikrit, „Síglaðir söngvarar", eftir hinn fjölhæfa og snjalla norska barnaleikritahöf- nnd, Torbjörn Egner, frumsýnt þar fyrir skömrnu — skemmtilegt söngvaleikrit, sem þó ekki jafnast á við „Kardemommubæinn" og „Dýrin í Hálsaskógi", sem Þjóð- leikhúsið hefur áður sýnt eftir sama höfund. Og svo er jólaieikrit Þjóðleikhússins, Delerium bubonis, hinn góðkunni söngva- og gaman- leikur þeirra Jónasar og Jóns Múla Arnasona. „Maður og kona“, leiksviðsbún- ingur hinnar sígildu skáldsögu Jóns Thoroddsen, sem hinn fjöl- hæfi afkomandi hans, Emil Thor- oddsen, gerði á sínum tíma, er annað aðalviðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á þessari liaustvertíð. í þessu leikriti vann Brynjólfur Jóhannesson einn sinn frægasta leiksigur, þegar það var sýnt hér í fyrsta skipti, í hinu bráðskemmti- lega hlutverki séra Sigvalda, þess öndvegisklerks í íslenzkum bók- menntum, sem sennilega verður álika lífseigur með þjóðinni og þeir klerkar og biskupar, sem sung- ið hafa rnessur af mestum skör- ungsskap á liðnum öldum. Þeir séra Sigvaldi og Brynjólfur vinna þó eftirminnilegustu prestverk sín utan kirkjudyra, og þótt Brvnjólf- ur sé ekki lengur í broddi iifsins að árurn, hefur séra Sigvaldi ekk- ert látið á sjá í meðferð hans — hann hefur elzt eilítið, en ber ald- urinn vel, fær aukinn virðuleik á sinn liátt og meiri dýpt. Ekki verð- ur svo á þessa sýningu minnzt, þótt einungis sé stiklað á því stærsta, að ekki sé minnzt á Ingu Þórðar- dóttur í hlutverki Staða-Gunnu, því að satt bezt að segja eru áhöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.