Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 37
FÖRUNAVTARNln 183 inum. Gullinbursti minn hálflá í stundum í fúamýrum, sem tekn- ar voru að þiðna. En sá apalgrái rann yfir þær rétt eins og skeið- völl. Við fórum í sveig um liring- laga dalinn. Tjörn var í honum miðjunr, rauð sem blóð. Sjö býli höfðu verið í dalnum fyrir löngu, en farið í eyði í einhverri plág- unni. Lodda sveimaði þar yfir. Annað veifið var Gullinbursti, senr fugl í bráðviðri. En ég var vart hugar míns ráðandi. Er þetta lriirzta sólarlag mitt? hugs- aði ég, er ég sá tjörnina í þeirri svipan. Rauðir nykruskúfarnir bærðust í vatninu. Þá er við þeystum í annað sinn um dalinn, hrópaði ég: „Mál er að linni.“ Ég fékk ekki annað svar en hæðnislegt bergmál úr hamra- borg einni. Gullinbursti var að því kom- inn að springa. En sá apalgrái var ekkert móður. Rústir af hálfkirkju voru í norðanverðum dalnum, og þá er við runnum þar yfir í þriðja sinn, stökk ég úr söðlinum, kom standandi niður og tókst að hrifsa í taum Gullinbursta. Elann stanzaði, þótt ólmur væri, froðu- felldi á úlnliði mína. Síðhöttur nam þá líka staðar. Ég vatt mér að honum, hvessti augun á hann. Andartak horfðumst við í augu. Asökun og örvæntingu brá fyrir í augnaráði hans. Þá hvarf hann og hestur hans, sem blés ekki úr nös. Nú rann upp Ijós fyrir mér. Þetta var sonur héraðslæknis- ins. Elann hafði í þrjú undan- farin ár dvalizt í skozku heilsu- hæli. Ég hafði ekki heyrt, að hann væri kominn heim yfir jökulár og f jallgarða úr verzlun- arstaðnum, vissi ekki um, að sigl- ing væri komin. Mér var ókunn- ugt um það, að hann væri orð- inn albata. Enginn sjúklingur reið svo greitt. En — en — en —, hvað um hestinn hans? Mér hnykkti við Ég hafði frétt, að Skúmur, apalgrái hesturinn hans, hefði fótbrotnað svo illa fyrir um þrem mánuðum, að það varð að fella hann. Hann hafði verið birktur af natni, og gefa átti Hemingi, læknissynin- um, hána, er hann kæmi heim. Hún hafði þegar verið breidd á gólfið í svefnhúsi hans á læknis- setrinu. Hemingur var einkason- ur og augasteinn foreldra sinna. Við Hemingur vorum vinir, svo að hann gat ekki verið að troða illsakir við mig. Hugur hans var allur heima. Hann hafði alltaf þjáðzt af óyndi í heilsu- hælinu, þótt batahorfur væru sagðar ákjósanlegar þar fyrir hann, frarnan af að minnsta kosti. Frænka mín, mjög fríð sýnum, var heitkona Hemings. Hún var nú í hússtjómarskólg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.