Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 61
GRETTIR ÁSMUNDSSON 207 af brugðið. Bý ég við vandræði nokkurt, og vil þiggja af þér að- stoð til úrbóta, ef þess væri kost- ur. Skafti: í litlum færum er eg til þess, og er slíkt tal oímælt, en hvað veldur, að þú leitar eftir slíku við mig? Munu aðrir nær standa. Þórhallur: Svo er háttað sem kunn- ugt mun orðið, að mér helzt lítt á sauðamönnum. Verður þeim heldur klaksárt, en sumir gjöra engar lyktir á. Vill nú engi taka, sá, er kunnugt er um hvað fyrir býr. Skafti: Þar mun liggja á meinvætt- ur nokkur, fyrst menn eru svo mjög tregari að gæta fjár þíns en annarra manna. En fyrir því að þá hefur svo mikið undir lagt að sækja ráð til mín, þá skal eg fá þér sauðamann þann, er duga nrun eða ella enginn. Þórhallur: Hver er rnaður sá, er þú treystir svo umfram aðra menn, jafnvel þótt við óvætt væri að eiga, eða hvort er hann hér staddur á þinginu. Skafti: í fylgd minni til þings var maður sá, er Glámur heitir, ætt- aður úr Sylgisdölum í Svíþjóð hinni köldu. Er hann maður ekki einhamur, enda lítt við al- þýðuskap. Þórhallur: Eigi skiptir mig það svo mjög, þótt hann sé lítill skap- deildarmaður, ef hann gætir vel fjárins. Skafti: Ekki mun öðrum vænt horfa, ef Glámur stendur eigi fyrir sakir afls og áræðis. Skal eg þegar fara og freista þess að ná honunr á tal við þig. Mun hann hér skammt undan. (Skafti fer.) Þórhallur: Mikið happ var það, að eg fékk sóttan Skafta ráðum um vandkvæði mitt. Munu úrræði hans mér vel duga eða engin ella, en hér nrun þegar konrinn maður sá, er Skafti vísaði mér til, og er ekki dælinn að sjá. Glámur (kemur inn): Þú munt vera Þórhallur bóndi úr Forsæludal. Er eg hér konrinn að tilvísan Skafta lögsögunranns.Tjáði hann mér, að þú mundir æskja að ráða mig til starfs nokkurs. Þórhallur: Ekki veit eg, hversu giftusamlegt nrér reynist fylgilag þitt. Eða hvaða starf mundi þér lrelzt að skapi? Glámur: Oft nrega þeir, er stað- festu skortir, lúta að öðru en bezt lætur. Er mér og vistvant um hríð. Þórhallur: Það vil eg, að þú geym- ir sauða minna og haldir þeim fast til beitar unr vetur, þótt mis- jafnlega til ráðist um veður. Glámur: Vel hentar mér það verk, ef eg er sjálfráður um starfs- hætti. Eða er nokkur vandhæfni á unr sauðageynrsluna? Þórhallur: Reimt hefur þótt nú unr hríð við beitarhús vor. Hafa sauðamenn lítt haldizt við, þá er myrkt er orðið. Glámur: Ekki hræðumst eg flykr- ur þær, þvkir nrér þá að ódauf- legri vistin. Þórhallur: Betur hentar þar þó að vera ekki alllítill fyrir sér. Má
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.