Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 28

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 28
OG ÉG LÍKA?" löggan?" spyr þroskaþjálfinn sem er að fylgjast með hlutverkaleiknum í mömmu- króknum og vill aðstoða Braga við að fá að vera með. Hildur á erfitt með að lyfta stóru kubbunum þegar verið er að byggja hús, en leikskólakennarinn tekur í hönd- ina á henni og segir: „Nú skulum við koma í heimsókn inn í húsið." Leikskólakenn- ararnir segjast þurfa að skynja leikinn rétt og þekkja barnið vel þegar þær eru að finna hlutverk fyrir það til að komast inn í leikinn. Það fór oft eftir skipulaginu hvernig til tókst með þátttöku barnanna. Mörg börn eiga erfitt með að vera í stórum hópi og þau eru mislangt komin í félagsfærni. Sum börn eru fyrirhafnarsamari en önnur og það er alls ekki bundið við börn með fötlun. Björg þroskaþjálfi sagði: „Það er fullt af börnum sem eru ekki greind eitt eða neitt sem þurfa samt voða mikla athygli, stundum þegar ég er með Sigrúnu í leikfimi er miklu meiri fyrirhöfn að hugsa um einhver tvö önnur heldur en hana sem þó er með hell- ing af stuðningstímum." Starfsfólk leikskólanna sagði að það væri afar misjafnt hvernig börnum gengur að leika sér við félagana. Sumum gengur vel, eru félagslynd og vinsæl en önnur eiga erfitt með að komast inn í hópinn. Corsaro (1994) talar um það sem algengt vanda- mál meðal leikskólabarna. Ekki vildi starfsfólkið meina að fötlun væri þröskuldur á vegi barnanna til vinsælda. Eiginleikar barnsins, aðrir en fötlunin, skiptu meira máli. Lokaorð I rannsókninni kom fram að börn með fötlun geta leikið sér og lært með öðrum börn- um í leikskóla enda réttur þeirra ótvíræður. Til þess að vel takist þarf að huga að skipulagi starfsins og nota fjölbreyttar starfsaðferðir. Viðhorf starfsfólks skiptir miklu og samvinna starfsfólks og samábyrgð eru lykilatriði. Mér sýndist að hægt væri að nota bæði einstaklingslíkanið og félagslega líkanið af fötlun til þess að skilja hvað var að gerast í leikskólunum. Einstaklingsiíkanið af fötl- un (Oliver, 1996) þar sem áhersla er lögð á að fötlunina megi rekja til skerðingar barnsins og meginmarkmiðið sé að „laga" barnið hefur verið ríkjandi um langt skeið og úthlutun tíma til að koma til móts við sérstöðu barnsins byggist á greiningu á sér- stökum þörfum þess. En einnig má greina áhrif félagslega líkansins, áhersla er lögð á að leikskólinn sé fyrir öll börn og að það þurfi að breyta umhverfi og starfsaðferðum til þess að koma á móts við þessi sérstöku börn. Ólík viðhorf til barna með fötlun voru áberandi. Hik og vandræðagangur einkenn- ir stundum framkomu fullorðinna við börn með fötlun og jafnvel einnig við foreldra þeirra. Lífseigt er það sjónarmið að fötluð börn megi ekki trufla skólastarfið og þátt- taka þeirra er þannig bundin skilyrðum og enn þá eru á kreiki aðskilnaðarhugmynd- ir í sambandi við þessi börn. En rannsóknin leiddi einnig í ljós að þar sem börn með fötlun eru orðnir sjálfsagðir leikskólaþegnar, er komið fram við þau af virðingu og þau njóta viðurkenningar á við önnur börn. Þegar starfsfólkið sýnir með orðum sín- um og gerðum að það beri hag allra barna fyrir brjósti og að þau séu öll virðingar- verð og jafnrétthá, þá læra öll börnin í leikskólanum slík viðhorf, en varla fyrr. í leik- skólunum voru þannig bæði viðhorf sem buðu þessi börn velkomin og litu á þau sem 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.