Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 44

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 44
HUGMYNDIR LEIKSKÓLABARNA UM NÁTTÚRUNA í fyrsta viðtalinu höfðu börnin þrenns konar hugmyndir um hvað yrði um lauf á haustin. Rúmur helmingur barnanna taldi að lauf myndu hverfa, molna eða leysast upp eða eins og Hildur orðar það: „Þau fara öll út íbuskann." Tvö börn sögðu að þau myndu breytast í mold og tvö börn sögðu að laufin myndu hvorki hverfa né brotna niður heldur bara vera þar sem þau lentu. Það er greinilegt að sú hugmynd, að hugsa sér að eitthvað sem ekki er hægt að sjá lengur hverfi eða fjúki út í buskann, er ekki óalgeng. Slíkar hugmyndir komu fram í rannsókn Leach o.fl. (1992) og einnig í rann- sókn Helldén (1992). í öðru viðtalinu sagði helmingur barnanna að lauf yrðu að mold og nokkur börn töluðu enn þá um að lauf hyrfu. Það er athyglisvert að það er ekkert barn sem segir í þriðja viðtali að laufin hverfi, fjúki burt eða eitthvað þess háttar. Þetta er ef til vill dæmi um það að börn þurfi tíma til að tileinka sér nýjar hugmyndir. Þau voru farin að hugsa þetta á öðrum nótum. Börnum sem sögðu að laufin yrðu að mold hafði fjölgað í þriðja viðtali en ekkert barnanna útskýrði það með niðurbroti lífvera. Þegar þau voru hins vegar spurð um það hvernig moldin myndaðist voru tvö börn sem sögðu að ánamaðkar hjálpuðu til við að búa til mold. Þetta var ekki einsdæmi, að þau gæfu ekki sömu skýringar á því hvað yrði um lauf og aðrar jurtaleifar og hvernig mold myndaðist. Það er greinilegt að þau hafa lært að plöntur og lauf verða að mold en hvernig það gerist er ekki skýrt. Sú hugmynd að lauf rotni og verði að mold kemur einnig fram í rannsókn Pramling (1994). Hugmyndir barnanna um hvað verði um dýr sem deyja áður en þau eru étin voru ekki athugaðar í fyrsta viðtalinu. Flest börnin sögðu í öðru viðtalinu að pöddur, smádýr og bakteríur ætu dauð dýr og vitnuðu gjarnan í sögu sem var lesin fyrir þau í náttúrufræðiverkefninu þar sem þetta kom fram. í þriðja viðtalinu komu fram tvær hugmyndir um hvað yrði um dauð dýr. Annars vegar að það komi stór dýr og éti þau, aðallega rándýr, og síðan að það komi pödd- ur og bakteríur og éti dauðu dýrin. Sumir voru með báðar hugmyndirnar og þá kom fyrst eitthvert stórt dýr og síðan borðuðu pöddur og bakteríur leifarnar. I öðru viðtalinu komu tvö börn inn á að niðurbrot lífvera gæti nýst gróðri og þá var það pöddukúkurinn sem var áburður fyrir blómin. Ekkert barnanna kom beint inn á þetta í þriðja viðtalinu en einn drengurinn liefur þó óljósa hugmynd um að þarna séu einhver tengsl, eins og fjallað verður um hér á eftir. I umræðunni um niðurbrot lífvera voru börnin einnig spurð að því hvernig mold myndaðist. í byrjun sagði helmingur barnanna að mold væri búin til af fólki. Mold væri eins og hver önnur vara sem kaupa mætti úti í búð. Þetta tengist vafalaust reynslu þeirra af ræktun pottaplantna heima eða í leikskólanum því þá er gjarnan notuð mold sem er keypt í búð. Oft var það þannig að fyrst svöruðu börnin að mað- ur keypti moldina, en ef spurt var um moldina úti í náttúrunni þá kom guð til sög- unnar. Sum börnin sögðu að guð hefði búið til moldina, og þá oft sem hluta af sköp- uninni og önnur virðast Iíta á jörðina og moldina sem eitthvað sem hafi alltaf verið til. Tvö þeirra sögðu einnig að moldin yxi og væri jafnvel lifandi. Það að börn hugsa sér að menn eða guð hafi búið það til sem er í kringum okkur, er einkennandi fyrir ung börn samkvæmt kenningum Piaget. Sama á við um það að álíta ýmislegt lifandi 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.