Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 62

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 62
MARKVISST LEIKSKOLASTARF I FJOLMENNINGARLEGU SAMF É LAGI ing starfsfólks á stöðum þar sem lítið er um atvinnutækifæri, meiri samskipti innan leikskólans þar sem starfsfólk er færra og meiri tengsl innbyrðis í litlu samfélagi. Undirbúningur fyrir komu erlendu barnanna í þessum þætti rannsóknarinnar var m.a. spurt hvernig undirbúningi fyrir komu barnanna hafi verið háttað, hvaða gögn eða upplýsingar hafi verið til staðar um börn- in og hvernig undirbúningi starfsfólks í leikskólanum hafi verið háttað. Enn fremur var spurt hvort einhver munur hafi verið á undirbúningi milli hópa barna, þ.e. barna sem áttu annað foreldri íslenskt, barna sem áttu báða foreldra erlenda og barna flótta- manna. í langflestum leikskólum var undirbúningur fyrir komu barnanna sá sami og ann- arra barna, eða ekki sérstaklega hugað að undirbúningi vegna komu erlendu barn- anna. Þar var einnig einkennandi að engar eða litlar upplýsingar eða gögn voru til staðar um börnin við komu þeirra í leikskólann og hefði því lítið verið hægt að und- irbúa starfsfólkið. Hins vegar kom fram í einum leikskóla, að frá áramótum 2001-2002 hafi verið krafa um að afrit af dvalarleyfi fylgdi umsókn um leikskóla- pláss. I nokkrum leikskólum á höfuðborgarsvæðinu var unnið eftir móttökuáætlun, ýmist frá Leikskólum Reykjavíkur eða áætlun sem mótuð hafði verið í viðkomandi leikskóla. Um börn flóttamanna lágu yfirleitt fyrir haldgóðar upplýsingar frá RKI við komu þeirra. Þá var fjallað um líf nýju barnanna og hvaðan þau komu í leikskólanum fyrir komu þeirra. í nokkrum leikskólum voru börnin búin undir komu nýju barnanna með eins til tveggja daga fyrirvara. Var þeim þá sagt að nýtt barn væri að koma og barnið var síð- an formlega kynnt við komu þess. Þannig var í einum leikskóla fjallað um hvaðan barnið kæmi (landfræðilega, sýnt með hnattlíkani) og hvaða tungumál það talaði. í öðrum leikskóla var talað við börnin um að börn frá öðru landi væru að byrja og að þau töluðu annað tungumál eða talað um aðra litarhætti og aðrar þjóðir almennt. Þá var umræða með börnunum sem fyrir voru um það hvernig þau gætu hjálpað nýju börnunum að læra tungumálið og reglur skólans. Varðandi undirbúning starfsfólks fyrir komu erlendra barna voru flest svör á þann veg að starfsfólkið hefði ekki verið búið undir komu erlendu barnanna. I einum leik- skóla var þó talað um að ef um tungumálaörðugleika væri að ræða væri fenginn túlk- ur eða sá starfsmaður í leikskólanum sem leiknastur væri í samskiptum að mati leik- skólastjóra. Þar var aftur undantekning hvað varðar börn flóttamanna, en fulltrúi RKÍ undirbjó starfsfólkið fyrir komu þeirra og túlkur og stuðningur fyrir börnin fylgdi. í sumum leikskólum var þess getið að til væri efni um nýbúabörn. Þá var í ör- fáum tilvikum rætt um meðal starfsfólksins að finna þyrfti leiðir til að útskýra fyrir foreldrum reglur og til að veita þeim nauðsynlegar upplýsingar. I fáeinum leikskólum var undirbúningurinn meiri. Þar lágu meiri upplýsingar fyr- ir, svo sem skýrslur frá læknum varðandi heilsu barnanna og skýrslur um tungu- málagetu. Einnig beiðni frá félagsmálayfirvöldum um leikskólapláss fyrir börnin. Þá var starfsfólki sagt frá þjóðerni og litarhætti barns, rætt um fordóma og að taka vel á móti viðkomandi foreldrum. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.