Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 140

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 140
„ÉG VAR SJÖ ÁRA ÞEGAR ÉG ÁKVAÐ AÐ VERÐA KENNARI" an af ákveðinni virðingu en fara frjálsir ferða sinna um stofuna og ræða talsvert sam- an um þau viðfangsefni sem þeir glíma við hverju sinni. Þessar aðferðir Önnu eru í takt við það markmið hennar að efla samskiptahæfni nemenda. Hún gerir engar athugasemdir þótt þeir spjalli um námsefnið og leiti ráða hver hjá öðrum. Þeir hafa frelsi til ferðalaga innan rýmisins en þurfa að taka tillit til samnemenda sinna, þ.e. þeir þurfa að geta gengið um án þess að eiga í árekstrum hver við annan. Anna og nemendahópurinn ræða gjarnan þau mál sem upp koma og þess er gætt að sjónarmið sem flestra fái notið sín. Oft tengjast umræðurnar vandræðum sem koma upp í samskiptum milli nemenda eða nemenda og skólans sem stofnunar. Þannig leitast hún m.a. við að efla samskiptahæfni nemenda. Talsvert er um að vinna nemenda tengist heildstæðum verkefnum (þemum) af ýmsum toga. Anna og samkennari liennar segja það til komið vegna þess að þær leggi ríka áherslu á að einstakir námsþættir tengist hver öðrum þannig að námsefn- ið korrþ ekki úr lausu lofti heldur myndi samfellda heild. I kennslustofunni birtist þetta með þeim hætti að nemendur vinna, í lengri eða skemmri tíma, að tilteknu þema, ýmist einstaklingslega eða í hópum. Námsefni hinna ýmsu greina er sett fram á fjölbreytilegan hátt en viðfangsefnin eiga það sameiginlegt að taka mið af því þema sem unnið er með hverju sinni. Það gerist oftar en einu sinni í kennslustundum hjá Önnu að hún hverfur alveg frá upphaflegri kennsluáætlun og lætur nemendur ráða för. Við ræðum þetta seinna og hún segir að þessi sveigjanleiki sé eitthvað sem hún hafi aukið með árunum, þ.e. að grípa það sem kemur frá nemendum og nota það til innlagnar. Þessar aðferðir bera vott um öryggi Önnu sem kennara, auk þess sem þær lýsa virðingu hennar fyrir reynsluheimi barnanna. í stuttu máli, leggur Anna áherslu á margvíslegar kennsluaðferðir og viðfangsefni í ljósi þess að nemendur eru mismunandi og þeim henta ólík vinnubrögð. Þannig tek- ur hún mið af bakgrunni nemenda. Með hliðsjón af líkaninu um uppeldissýn má sjá að kennsluaðferðir Önnu falla undir þriðja sjónarhorn (sjá töflu 1). Hver er kennslustíll Onnu? í skólastofunni umgengst Anna nemendur og ávarpar af mikilli hlýju. Hún gerir tals- vert af því að ræða bæði við einstaka nemendur og hópinn sem heild. Orðin sem hún notar um og við nemendur vekja athygli. Hún kallar þau gjarnan Ijúfan, ljúfurinn, Ijúfust, elskulegust, fallegust, fallegastar, vinkona og vinur. Jafnvel þegar hún er að setja ofan í við þau notar hún þessi orð: „Heyrðu mig nú elskuleg, finnst pér þettn nú al- veg nógu gott?" Þessi sérstaka orðanotkun virðist vera henni töm. Nemendur hennar virðast alvanir henni og kippa sér ekki upp við hana. Þegar hún er innt nánar eftir orðavali sínu segir hún hana eiga rætur í uppeldi sínu, hún hafi vanist henni þar. Hún hafi tamið sér þennan stíl fyrir löngu en sé mjög sátt við hann þar sem skólinn eigi að vera notalegur vinnustaður og hún sjálf sé ákveðin fyrirmynd að samskiptum innan bekkjarins. Hún segir: 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.