Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 169

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 169
TRAUSTI ÞORSTEINSSON að hvatning foreldra, virkni, áhugi og þátttaka heima og í skóla hafi áhrif á árangur nemenda. í rannsókn Áslaugar Brynjólfsdóttur (1998: 124-132) á því hvort foreldrar teldu sig hafa þau áhrif sem þeir vildu á skólastarf segir að foreldrar leggi áherslu á að sam- starf við skólann sé gott og að foreldrar fái ýmiss konar fræðslu, sérstaklega við upp- haf skólagöngunnar og þegar börn hefja nám á unglingastiginu. Til að draga úr hindrunum á samstarfi er lagt til að kennurum sé ætlaður meiri tími til samstarfs, að vinnumarkaðurinn geri foreldrum kleift að sinna foreldrasamstarfi að vissu marki á vinnutíma og að kennaramenntun sé efld á sviði samskipta við foreldra. Samkvæmt niðurstöðum Áslaugar virðast foreldrar ekki fráhverfir því að líta á kennara sem sér- fræðinga. Þeir vilja hins vegar að þeim gefist tækifæri til virkrar þátttöku í skólastarfi barnsins síns þar sem kennarar eru leiðandi í samstarfinu. Þrátt fyrir vilja foreldra virðast kennarar ekki enn reiðubúnir til að veita foreldrum virka aðild að skólastarfinu. Þessi niðurstaða rannsóknarinnar virðist vera í samræmi við athuganir Hargreaves og Fullan (2000:51-52). Þeir álíta að áhersla á virkt samstarf við foreldra komi síðar til í þróun samvirkrar fagmennsku. Eins og áður er sagt greina þeir þróun hennar á tvö tímabil, „tímabil samstarfs fagmennsku" og „tímabil fjórðu fagmennskunnar" eða „póstmóderníska tímabilið". Þeir telja að um miðjan ní- unda áratuginn hafi viðhorf kennara þróast til samvirkni innan skóla, þ.e. að kennar- ar þróuðu samstarf við starfsfélaga sína í skólanum, en samstarfs við aðila utan skóla, þ.e. við foreldra og nemendur, taki ekki að gæta að marki fyrr en við árþúsundaskipt- in. Af niðurstöðum rannsóknarinnar að dæma er þróun þess sniðs, hins póst- móderníska tímabils, ekki hafin meðal grunnskólakennara á Norðurlandi eystra. Um langan tíma miðaðist skólastarf við að kennarar störfuðu einangraðir í kennslustofunni þar sem þeir höfðu nánast ótakmörkuð yfirráð yfir nemendahópi sínum. Peter Ribbins (1990:93) álítur það óraunsætt að snið sjálfstæðrar fagmennsku gangi upp í nútíma skólastarfi. Hann telur að hætt sé við að slíkt leiði til ósjálfstæðr- ar fagmennsku þar sem stjórnvöld eða samfélagið taki fagleg yfirráð af kennurum. Hann telur þróun fagmennsku kennara í átt til samvirkrar fagmennsku mikilvæga kennurum. Þeir eigi nemendum, foreldrum, samfélaginu og sjálfum sér það að gjalda. Af niðurstöðum rannsóknarinnar má ráða að þróun eigi sér stað í skólum á Norð- urlandi eystra. Þróunin virðist frá hinni sjálfstæðu fagmennsku til hinnar samvirku, en einkenni ósjálfstæðrar fagmennsku eru í miklum minnihluta meðal kennara. Kennarar virðast þó ekki enn hafa skýra starfskenningu gagnvart fagsniðunum tveimur og þeir eru ekki á einu máli um hversu langt skuli gengið í átt til samvirkn- innar. Breytingar á starfi kennara í átt til aukinnar samvirkni í starfi varða grundvall- arþætti fagmennskunnar þ.e. hvernig fagmaðurinn upplifir völd sín og sjálfstæði. Að einhverju leyti finnst hinum sjálfstæða fagmanni að hinni nýju fagmennsku sé stefnt gegn frelsi þeirra og yfirráðum sem hann er ekki tilbúinn að gefa eftir átakalaust. Hin nýja fagmennska grundvallast á samstarfi kennara, nemenda og foreldra að því markmiði sem sammæli hefur orðið um. Kennarinn hafnar húsbóndavaldi sínu en leggur þess í stað áherslu á leiðtogahlutverk sitt innan liðsheildarinnar. Til að hraða þróun kennarastarfsins til aukinnar samvirkni þarf að beina kastljós- 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.