Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Page 175

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Page 175
ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR skjólstæðinga sína, draga sig í hlé og gerast „áhorfandi" fremur en þátttakandi á vinnustað sínum. í þriðja þætti líkansins, minnkandi starfsárangur, verður sú tilfinn- ing ríkjandi hjá viðkomandi að það sem hann leggur af mörkum skipti engu máli. Trú hans á eigin hæfni og getu til þess að sinna starfi sínu á faglegan hátt fer minnkandi (Maslach 1993, Maslach og Jackson 1981). Maslach telur að það séu einkenni og aðstæður á vinnustað, svo sem hlutverk og vinnuálag, sem ráði mestu um það hvort einstaklingar eigi á hættu að brenna út í starfi, eins og stundum er sagt, og að kulnun komi til sem viðbrögð við langvarandi streitu fremur en sem viðbrögð við kreppuástandi sem varir ef til vill í styttri tíma. Maslach leggur áherslu á að kulnun sé ekki einfalt og afmarkað fyrirbæri heldur beri að líta á það sem samsetta hugsmíð þriggja aðgreindra þátta sem þó tengjast náið (Bryne 1999, Gold og Roth 1993, Maslach 1993). Hvers vegna er áhugavert að rannsaka kulnun hjá kennurum? Margvíslegar ástæður eru fyrir því að áhugavert er að rannsaka hvort kulnunar gæti hjá kennurum. Verða hér raktar nokkrar þeirra. Grunnskólakennarar eru mikilvæg starfsstétt vegna þess að þeir eiga að hlúa að og hafa áhrif á uppvaxandi kynslóðir. Skólamálaumræða síðustu ára hefur kristallast í auknum kröfum af þjóðfélagsins hálfu um að skólinn, og þar með kennarar, taki að meira eða minna leyti við því uppeldishlutverki sem heimilin hafa lengstum haft með höndum. Foreldrar eiga nú rétt á meiri upplýsingum um skólastarf og þeim er ætlað að hafa meiri áhrif þar á, meðal annars í krafti ákvæða í nýjum lögum um grunnskóla (Lög um grunnskóla nr. 66/1995). Því hefur lengi verið haldið fram í ræðu og riti að laun kennara væru of lág. Kennarar hafa því oft tekið að sér mikla kennslu þannig að kennsluálag hefur lengst af verið mikið. Hugsanlegt er að við slíkar að- stæður sé hætt við að kennarar leiti í önnur störf einkum þegar næga aðra atvinnu er að hafa (Eiríkur Jónsson 1998, Morgunblaðið 1998, Kennarablaðið 1998). Einnig getur það verið vegna álags og þess að þeim þykja möguleikar sínir til þróunar í starfi ekki nægilega miklir. Vegna þess starfstíma sem ákveðinn er fyrir skólastarf er kennurum gert að skila ársvinnuframlagi sínu á styttri tíma en öðrum launþegum. Bekkir eru oft taldir of stórir og í samfélaginu virðist bera á virðingarleysi fyrir kennarastarfinu og sum störf sem kennurum er ætlað að sinna eru e.t.v. ekki alltaf nægilega vel skil- greind. Slíkt getur valdið togstreitu og öryggisleysi í starfi (Eiríkur Jónsson 1998, Morgunblaðið 1998, Kennarnblaðið 1998, Macdonald 1999, Travers og Cooper 1996, Farber 1991). I rannsókninni sem hér er kynnt var mest áhersla lögð á að skoða þætti í starfsum- hverfinu sem gætu leitt til kulnunar. Með því að kanna og komast að hvaða þættir á vinnustað og í starfinu sjálfu leiða helst til kulnunar, er hægt að rannsaka hvernig megi draga úr áhrifum liennar meðal kennara. Ef ástæða er til þess að ætla að kuln- unar í starfi gæti hjá hluta grunnskólakennara og leiðbeinenda, er áríðandi að reyna að grafast fyrir um hve algeng hún sé og hverjar ástæður séu og reyna að fyrirbyggja kulnun meðal þeirra. Ætla mætti að langvarandi einkenni af því tagi hjá hluta starfs- stéttarinnar geti haft veruleg áhrif á kennsluhætti hennar, skólastarfið í heild og nem- endur. 173
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.