Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 231

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 231
MARJATTA ISBERG tilvikum jafnvel seinna (Muter, 1996:32). Ýmsir þættir sem tengjast leshömlun geta stuðlað að þessari þróun. I mörgum rannsóknum fyrri ára (Gjessing og Karlsen, 1989:37) eru vísbendingar um að leshamlaðir nemendur séu hlutfallslega oftar óvin- sælir, séu skildir út undan og hafi verri félagslega stöðu innan jafningjahópsins en aðrir. Þetta getur leitt til neikvæðrar hegðunar í þeim tilgangi að afla sér vinsælda eða upphefja sjálfan sig. Baráttan við leshömlunina er fyrir mjög marga einstaklinga töpuð frá upphafi, nema umhverfisþættir og þeirra eigin skapgerð stuðli að jákvæðri þróun. Samkvæmt Shapiro og Rich (1999) geta einstaklingar, sem ekki eru greindir fyrr en á fullorðins- árum, einungis sigrast á erfiðleikum sínum ef þeir fá stuðning sérfræðinga, tileinka sér ákveðnar lestrartæknilegar aðferðir, hafa góða greind og mikinn persónulegan á- huga. Morrison og Cosden (1997) fundu fjóra áhættuþætti sem torveldað geta aðlög- un leshamlaðra á fullorðinsárum: brottfall úr framhaldsskóla, lélega málfærni, afneit- un hömlunarinnar og að vera óeðlilega lengi háður fjölskyldu sinni. Hollendingarnir Hellendoorn og Ruijssenaars (2000) hafa skoðað rannsóknir síð- ustu ára og taka saman sjö þætti sem virðast draga úr neikvæðum áhrifum leshöml- unar og stuðla að jákvæðri útkomu. Þeir eru: • Upplag og persónuleg einkenni sem hjálpa einstaklingnum til að nota hæfi- leika sína vel, til að fá jákvæða svörun frá foreldrum sínum, kennurum og öðr- um fullorðnum og til að semja raunhæfar áætlanir um menntun sína og starfs- frama. • Uppeldisaðferðir foreldra sem styrkja sjálfsmynd barnsins. • Bakhjarl í fjölskyldu sem ber virðingu fyrir menntun og hefur aðgang að sér- stakri uppeldis- og sálfræðiaðstoð. • Samstarf heimilis og skóla. • Uppgötvun leshömlunar tiltölulega snemma. • Öflug, árangursrík íhlutun í barnaskólanum. • Viðurkenning á hömluninni og hreinskilni varðandi hana. Sjálfsagt eru öll þessi skilyrði sjaldnast uppfyllt og mikill hluti leshamlaðra stendur höllum fæti. Ef stuðningsaðgerðir skólans og heimilanna duga ekki, hættir erfiðleik- unum til að magnast og fylgja þeir nemandanum einnig á fullorðinsárum. Hversu mikið leshömlunin háir einstaklingi á fullorðinsárum fer ekki eingöngu eftir því hversu erfið hömlunin er lieldur einnig stöðu hans í lífinu og þeim kröfum sem þjóðfélagið gerir til hans. Kröfur á læsi og ritkunnáttu eru til dæmis mismunandi eftir starfsstéttum. En Hellendoorn og Ruijssenaars (2000) nefna að fullorðnir les- hamlaðir geti ekki tekið þátt í samfélaginu í jafnmiklum mæli og aðrir betur læsir þjóðfélagsþegnar. Hingað til hafa fáar rannsóknir birst um leshömlun á fullorðinsárum, en á allra síð- ustu árum hefur þeim farið fjölgandi, sérstaklega félagslegum rannsóknum. Ein á- stæðan fyrir því að rannsóknir á fullorðnum leshömluðum eru af skornum skammti getur verið sú staðreynd að erfitt er að finna einstaklinga sem eru tilbúnir að tjá sig um þessi viðkvæmu mál. Flestir þeirra sem hafa tekið þátt í erlendum rannsóknum 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.