Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 243

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 243
MARJATTA ÍSBERG ... en e'g næ ekki að vera læsfyrr en e'g er orðin 17-18 ára, svona fluglæs. En e'g næ að lesa bækur 12-13 ára, stuttar bækur og vita innihaldið og svo þarna, sko e'g komst alltaf í gegnum allt námið, þá las mamma fyrir mig eða systur mínar... (kona, 20-25 ára í viðtali) Um fimmtungur nefndi að foreldrar þeirra hefðu lesið sjálfir mikið og að það hefði hvatt þau til að æfa sig mikið. Þó sagði rúmur þriðjungur þátttakenda að foreldrarn- ir hefðu ekki haft burði til að hjálpa þeim með heimanámið. Fram kom einnig í svör- um þriggja þátttakenda, sem sjálfir voru foreldrar nú, að skólinn tæki ekki nægilegt tillit til getu foreldranna og gerði of miklar kröfur til þeirra. Hvernig á að standa að aðstoð við leshömluð börn? Eitt markmið þessarar rannsóknar var að fá fram hugmyndir leshamlaðra sjálfra um það hvernig eigi standa að aðstoð við þá. Rökin fyrir þessu voru að „þolendur" sjálf- ir skynjuðu ef til vill best livað myndi hjálpa - eða að minnsta kosti myndu geta sagt hvað hjálpaði ekki. Það er skemmst frá því að segja að fátt nýtt kom fram í svörum þátttakendanna. Mörg svörin báru reyndar sterkan keim af þeim kennslufræðilegu hugmyndum og sérkennsluúrræðum sem ráðandi eru í grunnskólanum eins og hann er í dag.33 Lík- lega er kveikjan að svörunum hjá mörgum einmitt í þeirra eigin reynslu. Enda á um þriðjungur (19) þátttakenda eigin börn sem eru leshömluð og meirihluti (44) þeirra á einnig leshamlað frændfólk. Það má því álykta að þátttakendur séu sammála þessum hugmyndum og fylgjandi þeirri þróun sem átt hefur sér stað á síðustu árum. Hægt er að greina ráðleggingar þátttakenda í sex efnisflokka: 1) greiningu og sér- fræðiaðstoð, 2) ráðgjöf til barnsins og til foreldra, 3) fræðslu til kennara og skóla- stjórnenda, 4) eiginleika og framkomu kennarans, 5) kennsluaðferðir og námsgögn, 6) að ráðleggja barninu og öðrum í kringum það um framkomu og hegðun. I svörunum er lögð mikil áhersla á að vandamálið sé kynnt bæði kennurum og nemendum og útskýrt að um líffræðilegar orsakir sé að ræða, ekki að barnið sé heimskt. Barninu sjálfu er ráðlagt að „berjast ekki við afneitun", en takast á við vandamálið, sýna þolinmæði og vera glaðlynt. Foreldrum barnsins er bent á að fyrir- byggja hugsanlegt einelti með því að láta barnið ekki víkja frá í klæðaburði. Af kenn- urum er krafist að þeir sýni öllum nemendum sínum virðingu og að framkoma þeirra sé óaðfinnanleg. Margir svarenda lýsa einnig eftir örvandi og skemmtilegum kennsluaðferðum og spennandi og hvetjandi námsefni - bæði í bókarformi, tölvum og myndböndum. Tekið er fram að í byrjendakennslu eigi að nota auðveldar og skemmtilegar bækur svo að börnin fái áhuga á að lesa. Einnig ætti að kenna notkun hljóðbóka og annarra hjálpartækja svo að þau gagnist börnunum. í prófum á að gefa þeim lengri tíma og bjóða möguleika á munnlegum prófum, en í stærðfræði á að lesa dæmin fyrir þau. Bjóða á möguleika á sérkennslu og annars konar stuðningi bæði á 33 Hér er byggt á reynslu höfundar sem sérkennari sl. 10 ár. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.