Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 252

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 252
STUÐLAR EINKAREKSTUR ALMENNINGSSKÓLA AÐ BETRA SKÓLASTARFI?. anir sem reknar eru af einkaaðilum fyrir afmarkaða hópa og kostaðir með skólagjöld- um og styrkjum. Einkaskólar geta einnig ákveðið hverjum þeir veita skólavist og sett eigin námskrá. I fræðsluumdæmum finnast því oft einkaskólar sem reknir eru sam- hliða hefðbundnum skólum en jafnan ætlaðir afmörkuðum nemendahópum.40 Benson (1978:127-128) bendir á að rökin fyrir almenningsskólum séu af ýmsum toga. Hin hagrænu rök séu einkum þau að félagslegar hagsbætur (social benefits) séu það miklar að opinber forsjá í menntamálum sé vænlegri til árangurs en að láta for- eidrum alfarið eftir að sjá um eða útvega menntun fyrir börn sín. Viðhorf og aðstæð- ur foreldra séu mismunandi sem leiðir til þess að sumir myndu standa vel að því að mennta börn sín en aðrir ekki. Benson telur að misbrestur í menntun stuðli ekki að hagkvæmni, hvorki fyrir einstaklingana né samfélagið. Samfélagslegur ágóði sé með öðrum orðum mikill með opinberum skólum - þeir skapi grundvöll fyrir virkri þátt- töku í lýðræðislegri uppbyggingu samfélaga og veiti börnum og unglingum tækifæri til að tileinka sér reynslu fyrri kynslóða. Þá finnist fólki gott að búa í samfélögum þar sem reynsluheimur þegnanna er svipaður og þeir geta óheft viðrað skoðanir sínar. Almenn menntun sé einnig forsenda þróunar menningar og lista sem líta má á sem mikilvægan hornstein í sérhverju samfélagi. Þessu til viðbótar má nefna að góð almenn menntun styrkir allt atvinnulíf sem og efnahagslega og menningarlega þróun. Skólar skapa tækifæri til að þroska og efla það besta sem í hverjum og einum býr en góð nýting á mismunandi hæfileikum fólks kemur bæði einstaklingum og samfélögum til góða. Einnig má segja að almenn menntun skapi grundvöll fyrir virkri samfélagslegri þátttöku sem er hornsteinn lýð- ræðjslegrar hugsunar. Mörg fleiri rök mætti tilgreina til að réttlæta tilvist almenningsskólans. Hver svo sem þau eru þá segja þau ekkert til um með hvaða hætti skólar eru reknir af hálfu hins opinbera. Hugmyndir hafa því komið fram um að breyta hinu hefðbundna fyr- irkomulagi og tengja skólastarf meira forsendum almenns markaðar. Þá er átt við að skólar séu ekki stofnaðir og reknir af fræðsluyfirvöldum á tilteknum svæðum, held- ur sé reynt að skipuleggja rekstur almenningsskólans þannig að nemendur og for- eldrar hafi sem mest val um skóla og öðlist þannig fleiri og fjölbreyttari tækifæri til menntunar. Áhrifamesta hugmyndin sem fram hefur komið um breytingar á rekstrarfyrir- komulagi almenningsskólans í þessa veru er hugmynd bandaríska hagfræðingsins Milton Friedman sem hann setti fram árið 1955. Hefur hún allar götur síðan verið mikið rædd meðal leikra sem lærðra. Friedman segir að enda þótt félagslegar hags- bætur með almenningsskólanum séu miklar feli það ekki í sér að opinberir aðilar eins og ríki eða sveitarfélög eigi að sjá um stjórnun og rekstur hans. Það sé um margt heppilegra að reksturinn sé á annarra höndum (sjá í Benson 1978:165-6). Hugmynd Friedmans felst í því að opinberir aðilar innheimti fé með sköttum 40 Einkaskólar á fslandi fylgja Aðalnámskrá grunnskóla og fleiri opinberum ákvæðum. Einkaskólar, eins og t.d. ísaksskóli eða Tjarnarskóli, eru dæmi um slíka skóla. Styrkur frá hinu opinbera fylgir hverjum nemanda er sækir þessa skóla og auk þess eru skólagjöld innheimt af hverjum og einum. 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.