Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 120
114
Undir krossi velsæmisins.
iðunn
í náðarfaðmi verzlunarinnar og Bogesens, böggla svo
persónujrroska fólksins og siðgæði, að ]rví verður ákaf-
lega slysahætt. En hann gerir petta án pess að fussa.
um Ieið til eftirlætis móðursjúkri velsæmishræsni. Hann
áfellir ekki, dæmir ekki, sýknar ekki, gefur engin
fyrirheit, heitir engum refsingum nema peim, sem lífið
sjálft leggur á pá, sem lögmál pess brjóta, jafnvel pó
að brotið sé framið í fullkomnu úrræðaleysi og fáfræði.
Nú gerir Halldór petta par að auki með peirri óvenju-
legu kunnáttu i 'list sinni, sem ber vott um margra ára
nám og ópreytandi elju, vandvirkni, hörku við sjálfan
sig og virðingu fyrir vinnu sinni. Af öllu pessu pykir
jss bók Halldórs góð. Og ég er ósköp hræddur um,
að bókmentagreinar Árna Jakobssonar (að frá dreginni
ræðu, sem ekki var flutt á Breiðumýri 19. júní 1915) og
pólitískt bænaskraf frú Guðrúnar Lárusdóttur og raus
Guðm. Friðjönssonar muni ekki pykja jafngilt að snild
hér eftir eins og áður, úr pví fólk komst upp á að lesa
petta. Hitt segir sig sjálft, að frú Guðrún og Árni og
aðrir velsæmis-krossberar vita, hverju pau eiga að
stinga undir pottinn, pegar synir hinnar göfugu frúar
hafa gert Nazista-byltinguna, eins og nú kvað standa til.
Af hverju æpir nesjamenskan öðru fremur á pessa
bók? Af pvi að hún skýrir nákvæmlega pað, sem henni
er ætlað að skýra, grímulausa viðurstygð öreigalífsins,
áður en fólkið er farið að finna mátt sinn og markmið.
Hún bregður í hugann öllum porpunum okkar, á meðan
verkafólkið er í svefnrofunum og gefur líka ofurlitla
sýn inn í sveitirnar, meðan erm var sofið á hverjum bæ.
Og sýnirnar stinga hugina eins og beittar og bjartar
eggjar. Þær knýja óspiltar sálir til pess að afneita pessu
lífi, pessari eymd, pessu tilgangsleysi, pessum sóðaskap,
pessari pjáningu. Og pað er einmitt petta, sem yfir-
j