Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 147
OÐUNN
Kirkjan og þjóðfélagið.
141
hefir tekist að vinna sig upp í yfir- eða milli-stéttina,
búa við frumstæð lífskjör, en hafa hins vegar ekki
komið auga á, að neitt sé athugavert við hið borgara-
lega skipulag.
Pó mun það ekki algengt, að fastheldni þessa fólks
við kirkjuna stafi af brennandi trúaráhuga eða aðdáun
á starfsemi kennilýðsins. Miklu frekar af hinu, að fólk
l>etta er, sökum einangrunar, vanafast og óbreytinga-
gjarnt. Það sér ekki i kirkjunni J>ann eldstólpa, er lýsi
leið J>ess í blíðu og stríðu, heldur skoðar pað hana
sem stofnun, er skylt sé að viðhalda og sýna ræktar-
semi af pví, að svo hefir verið gert um undanfarnar
aldir. Viðhorf pess til kirkjunnar virðist pvi vera eins
konar steinrunnin skyldutilfinning, sem tæplega getur
átt mikla vaxtarmöguleika.
En eins og pegar hefir verið vikið að, leiðir hin
efnalega og félagslega próun pað óhjákvæmilega með
sér, að stétta-andstæðurnar skerpast meir og meir.
Þetta verður aftur til pess, að hinir stéttviltu borgarar
hverfa æ fleiri inn í öreigastéttina, en um leið fellur
hin styrkasta stoð, sem áhrifavald kirkjunnar hvílir nú á.
IV.
Mjög raunhæfir gerendur liggja pannig til grund-
vallar pví, að vegur kirkjunnar fer pverrandi. Það eru
félagsleg öfl nútímans, sem að pví vinna. En pótt
undarlegt megi virðast, vilja forráðamenn kirkjunnar
ekki beygja sig fyrir pessari augljósu staðreynd. Þeir
virðast lifa í peirri einkennilegu skoðun, að trú ein-
staklinganna sé hægt að smíða eins og hvern annan
hlut, t. d. líkt og menn telgja til hrífuhaus eða slá
hestajárn. Þeir virðast ekki geta gert sér pað ljóst, að
fnlkið setur ekki lengur traust sitt á kirkjuna, og pað