Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 180

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 180
174 Bækur. IÐUNNJ prenta alt það symlaregistur. Þetta er það, sem Einar H.. Kvaran ljær nafn sitt undir að kalla prýðilega þýðingu. Því miður er vist ekki svo vel hans vegna, að nafninu sé stolið. Hitt skiftir minnu, hvað reyfari, eins og McQilJ. lítur út fyrir að vera, segir um þetta mál. Og svo er bókin sjálf, „listaverkið". Þar um er ekki nema eitt að segja þegar í stað. Sagan er ósköp nauða-ómerkileg og smíðuð af fullkomnum vanefnum. Fólkið er móðursjúkur, enskur hástóltalýður, fullur af ónáttúru og apaskap, eins og títt er um heilsulausa yðjuleysingja af engilsaxneskum kyn- stofni. Og svo er bókin hund-gamaldags, þó hún sé ekki nema eitthvað 40 ára gömul, að bæði höfundurinn sjálfur og i)ersónurnar eru að rifna af belgingi yfir öðrum eins nýstárleik eins og því, að það gutlar við Ijósmyndatöku,. kvenfrelsi og jafnaðarstefnu. Þegar svo loks að einhverjar ])vergirðingslegar ástir hafa að nafninu til tekist með Óviðfeldna manninum og Bernardinu eftir ógn af hjákátlegum örðugleikum, sem þau búa sér til með þursaskap sínum og ónáttúru, þá hefir höfundurinn ekki annað ráð en að klussa Bernardínu undir vagn (umferðaslys í London þá ca. 11 o/o við það, sem er nú), annað hvort af því, að hún hefir ekki unt marmtetrinu ekki girnilegri konu, eða þá að hún hefir fundið á sér, að sanrbúðin myndi verða bæði höfundi og þein) til háðungar, sem enginn skynbær lesandi efast um. Að minsta kosti eru þessi sögulok að öðrum kosti alveg út í bláinn. Rétt er að geta þess, að mér tjáir skilorður maður, sem að vísu er ekki löggiltur dómtúlku'r í ensku, að sagan sé ekki ólaglega sögð á frunrmálinu, þó að þess sjái litinn vott í þýðingunni. Málið hafi á ensku hæfilegt ívaf af kven- legri tildursemi til þess að gera bókina gómtama hinum rómantíska og raunfjarra æskulýð fyrirstriðsáranna meðal millistéttar Englands. Og í þessari Paradís hefðar og hé- gómaskapar í umgengni manns og konu gat það verið dá- lítið nýstárlegt fyrir 40 árum, að kona greiddi sjálf fyrir sig veitingar og far, þó að í fylgd væri með karlmanni. En ég er anzi hræddur um, að unga fólkið í Englandi nú, sem bókstaflega ætti þess ekki kost að vera saman nema sá jöfnuður komi til, brosi að öllum belgingi yfir þessu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.