Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 129

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Blaðsíða 129
ÍÐUNN Eins og nú horfir við. 123 íleira. Fyrir utan kurteisi í framkomu, mýkt í danzi, frjálslyndi í ástum, birtist líka auðvaldið í víxlum og fjársvikum, en guð forði manni frá að minnast frekar á slíka liluti. Til yfirlits má að eins bæta jrví við, að við höfum lifað og lirærst í auðskipulagi. Nú voru það ýmsir hér á landi, sem sáu eftir nána yfirvegun, að eitthvert gagn mætti líklega hafa af sláttuvélum, gufuskipum og jafnvel af símanum, en gátu pó með engu móti skilið, hvað við ættum að gera hingað með silkisokka eða varasmyrsl. Það hófst með öðrum orðurn andúð gegn hinu nýja skipulagi af hálfu ýmsra góðra islendinga, enda hafði pað gerst all-ágengt við ýms pjóðleg verðmæti. í fyrstu voru pað sveita- mennirnir, sem pybbuðust við og snerust jafnvel önd- verðir sumir. En auðskipulagið var söguleg próun, sem laut ákveðnum lögmálum og lét ekki raska sér eða snúa við. Það er í pessu sambandi gaman að minna á drengjakolla-rimmuna urn árið. Með snillikjafti sínum, orðkyngi og skaphita réðist Guðm. prófessor Finnboga- son á rnóti drengjakollinum. Honum til fulltingis kom Guðrún Lárusdóttir með trúarmóði og brennandi bænum, °g fylgdu peim að minsta kosti sjö andar peim verri. En strákhvolpur, nýskroppinn út fyrir landssteinana, Halldór nokkur Kiijan Laxness, stóð einn uppi með drengjakollinum. Og allir vita, hvernig fór. Ef ekki Guðrún Lárusdóttir sjálf, pá hafa pó dætur hennar 'átið klippa á sig drengjakoll. En viðspyrnan gegn auðskipulaginu nær líka dýpra ei1 petta dæmi sýnir. Hér á landi varð Reykjavík ímynd Þessa skipulags, og hún ætlaði alveg að soga til sín sveitirnar. Það varð pvi lífsspursmál fyrir bændurna að Eamla á móti Reykjavíkurvaldinu, og pá varð vitanlega aö grípa til ýnisra ráða. Og nú var tekið að blása upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.