Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 34
28 Timarit lögfrceöinga 2. að S hafi. ekki nytjað jörðina með lögmæltum hætti og eigi haldið við húsum á henni. Var þetta fullsannað með skoðunargerðum og öðrum hætti. Úrskurður S af jörðinni var því heimilaður með úrskurði fógeta 18. júlí 1951. Var þessum úrskurði, ásamt útburðargerð, síðan skotið til hæstaréttar, sem dæmdi málið 30. maí 1952. Taldi hæsti- réttur jörð þessa eina þeirra jarða, er byggja skyldi sam- kvæmt VIII. kafla laga nr. 116/1943 (erfðaábúð). En slík nýting jarðarinnar sem sagt var mátti ekki að mati hæsta- réttar teljast leiguliðaábyrgð, sbr. VIII. kafla áðurnefndi'a laga og 25. gr. laga nr. 87/1933 (ábúðarlaganna), og var umboðsmanni þegctr af þeirri ástæðu talið rétt að segja S upp afnotum jarðarinnar svo sem hann gerði, og stað- festi dómurinn því útburðarúrskurðinn og útburðargerðina. (Hrd. XXIII. 378.) F hafði með bréfi 15. júní 1916 fengið „erfðafestu" á jörð stofnunar einnar frá fardögum s. á. til 50 ára, en með rétti til að selja eða afhenda öðrum ábúðarrétt sinn. Var jörðin því talin hafa verið leigð til venjulegrar ábúðar, enda gekk ábúðarrétturinn síðan frá manni til manns. Sannað var taiið, að aðiljar þeir, sem ábúðanættinn höfðu, þegar málið var höfðað, hefðu selt svo sand úr fjöru jarðarinnar, að til spjalla horfði, enda var svo metið, að spjöll hefðu og orðið á landi vegna sandtökunnar. Var ábúðarréttur því dæmdur af þessum aðiljum, en um skaða- bótakröfu vegna spjallanna var ekki dæmt, með því að hún hafði verið greind frá kröfunni um missi ábúðarréttar- ins samkvæmt síðustu máisgr. 71. gr. laga nr. 85/1936. Aðild (Hrd. XXIII. 328). Hinn 8. apríl 1949 gerðu A og B með sér svofelldan samning, að A veitti B leigurétt á húsnæði, sem A hafði umráð yfir, til veitingasölu fyrir tilskilið endurgjald, sem sumt skyldi greiða þegar, en sumt síðar, þar á meðal með víxli og veðskuklabréfi, sem B gaf út hvort tveggja. Hinn 12. maí 1949 framseldi B þessi réttindi sín til T. Ritaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.