Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 5
Málskot til œSra stjórnvalds. 131 fyrirraælum útgefnum af handhöfum framkvæmdarvalds, þ. á m. í staðbundnum samþykktum og reglugerðum, t. d. heilbrigðissamþykktum, byggingarsamþykktum og hafnar- reglugerðum. Hitt er einnig til, þótt fátítt sé, að lög útiloki berum orðum kæru til æðra stjórnvalds, sbr. t. d. 21. gr. 1. 80/1942, um kosningar til alþingis, er mælir svo fyrir, að eftir að hreppsnefnd eða bæjarstjórn hefur gengið frá kjörskrá með þeim hætti, er þar segir, verði engin breyt- ing gerð á henni, nema að undangengnum dómi, sbr. og 14. gr. 1. 81/1936. Hin tilvikin eru þó langflest, þar sem lög- gjafinn hefur ekki tekið sérstaklega afstöðu til þess, hvort ákvörðun lægra setts stjórnvalds megi skjóta til æðri stjórnsýsluhafa til úrskurðar. Sambandi æðra setts og lægra setts stjórnvalds er stundum þannig háttað, að hið æðra setta hefur ekki einungis boðvald og eftirlitsskyldu gagnvart því lægra, heldur hefur það og, að því er ætla verður, heimild til af sjálfsdáðum að skerast í leik og kalla aftur ákvarðanir, eða breyta þeim, er lægra sett stjórn- vald hefur tekið. Slíkar ákvarðanir má að sjálfsögðu kæra, þótt kæran sé þar ekki nauðsynlegt skilyrði þess, að æðra stjórnvald láti það mál til sín taka, og því sé e.t.v.ekki skylt að sinna slíkri kæru. En hvernig er kæruréttinum háttað, þegar slíkum tilfellum sleppir? Á að telja kæru til æðra stjórnvalds almennt heimila, eða á að draga e contrario ályktun af þeim lagaákvæðum, sem heimila kæru berum brðum? Af hinum einstöku lagaákvæðum um stjórnlega kæru verður engin almenn ályktun dregin um þetta atriði. Þau eru þess eðlis og eru þannig sett, að almennt er óheim- ilt að draga af þeim e contrario ályktun. Ef í tilteknum lögum er heimilað að kæra sumar ákvarðanir, sem lögin fjalla um, en ekki minnst á málskot á öðrum ákvörðunum, sem þau taka einnig til, og teknar eru af sama yfirvaldi og hinar fyrrnefndu, getur þó e contrario ályktun komið til greina.1) 1 íslenzkri löggjöf er annars ekki beina leiðbein- 1) Sbr. Westerberg: Om Administrativ. Besvarsratt. (Stockholm 1945) bls. 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.