Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 18
208 Járniö á Dynslcógafjöru og málaferli um ]>aö. Þeir, sem slík lönd höfðu numið, fluttust þá brott og námu lönd annars staðar. (sbr. t. d. Gnúpa-Bárður, Landn., bls. 166—167). Slík yfirgefin lönd voru stundum numin aftur (Landn., bls. 164—165 sbr. 167), en oft ekki (Landnám í Skaftafellssýslu t. d.). Ólíklegt er, að lönd, sem aldrei voru numin og lönd, sem yfirgefin voru, hafi verið algerlega eigendalaus eða utan við lög og rétt. Ljóst er og af Grágás, að svo er ekki, a. m. k. er fram liðu stundir, sbr. Landabrigðisþátt 460 (Staðar- hólsbók, Kbh. 1879, bls. 537). Þar segir: „Þat er mælt at almenningar ero a landi her. Þat er almenning er fiorð- ungsmenn eiga allir saman“. Sbr. og Járnsíða, Lbb. 29 (Kbh. 1847, bls. 107) og Jónsbók, Llb. 52 og 59 (Kbh. 1904, bls. 185 og 193). 1 aðalatriðum eru ákvæðin eins, þ. e. að fjórðungsmenn eigi saman rétt í almenningum og megi hver og einn þeirra nytja þá innan vissra takmarka. 1 Jb., Llb. 52 kemur beint fram, að hver sá, sem taldi sér rýmri rétt eíi öðrum, varð að sanna þann rétt sinn. Virðist því, að jafnvel réttur til landnáms á slíkum stöðum hafi verið tak- mörkunum háður. Er fram liðu stundir, komu lögdæmin, a. m. k. að nokkru, í stað fjórðunga, síðar ömtin og loks tóku sýslur við að nokkru, en ríkisvaldið að nokkru. Eðlilegt má e. t. v. telja, að réttur í almenningum, er enginn gat sannað tilkall til, væri eftir sem áður eign þeirra, er á landsvæði fjórðungs bjuggu. En sá hængur er þó á, að erfitt er að finna einstakan aðila, er til fyrirsvars væri um þennan rétt. Sýslunefndir kæmu hér helzt til álita. Þar yrði þó aldrei um neinn einn aðila að ræða og staðarmörk víða breytt. Hneigðin hefur og gengið í þá átt að auka ríkisvaldið á kostnað annarra stjórnsýsluaðila. Dómstólar og fræðimenn eru og á þeirri skoðun, að almenningar séu eign ríkisins að því leyti, sem aðrir sanna sér ekki réttindi þar. Slík sérréttindi eru marg- vísleg, t. d. beit, selstaða, veiði, skógarhögg o. s. frv. og mjög algcng. En með þessari takmörkun má finna eigna- rétti ríkisins nokkra stoð í lögum, auk þeirra ákvæða forn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.