Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 31
Tímarit lögfrœðinga, 221 aði ekki kostnaði, þar til mjög mikil verðhækkun varð á hrájárni, einkum vegna ískyggilegrar ófriðarbliku. Hvort eigendur hefðu gefið sig fram, ef járnið hefði ver- ið auglýst, verður ekki vitað nú. Heldur er það þó vafasamt, ef auglýst hefði verið áður en til verðhækkunar kom. Sé það rétt er það bending um, að eignaréttur hafi verið fallinn niður og raknar hann þá ekki við, þótt verðhækkun komi til. Héraðsdómur taldi þó meira við þurfa en hér var greint og auk annars, sem styður niðurstöðu hans, er hinn norski hæstaréttardómur, sem áður er vikið að. Ég hef ekki rætt sérstaklega þau rök Kerlingardals- bænda, að um hefð væri að ræða, og ekki heldur kröfu þeirra og ríkissjóðs um sjálfstæðan björgunarrétt. Um hið fyrra þarf ekki að fjölyrða. Dómurinn hafnar því, að um hefð sé að ræða, með þeim almennu orðum, að afstaða Kerlingardalsbænda hafi ekki verið slík, að til eignarhefðar gæti leitt. Sjálfsagt er það haft í huga, að ekki hafi, eins og á stóð, verið um vörslur að ræða, né hefðarvilja, er í ljós væri látinn og sennilega þótt á skorta um hefðartíma. Sjálfstæður björgunarréttur bændanna kom ekki beint til álita, því að samkvæmt dóminum var björgunarréttur vátryggjenda leiddur af 2. mgr. 7. gr. iaga nr. 42/1926. En þótt þetta ákvæði hefði ekki komið til greina og almennum reglum um res derelictas verið beitt þá verður ekki séð, að bændurnir hafi átt sjálfstæðan björgunarrétt. Reglurn- ar um res jacentes eiga ekki við. Á hinn bóginn virðist reglan, sem áður er vikið að, um meinalaus not af annars manns eign (landi) hæfa vel. Af reglu 23. gr. laga 42/1926 um björgunarskyldu verður ekkert leitt um björgunarrétt. Þar er aðeins um lögboðinn óbeðinn erindisrekstur að ræða. Krafan um sjálfstæðan björgunarrétt ríkissjóðs var leidd af björgunarsamningi vátryggjenda og Skipaútgerðar ríkisins. Sá samningur var uppsegjanlegur, en var aldrei sagt dpp. 1 sambandi við málið út af björgunarlaunum (sbr. Hrd. XIV., bls. 76) skrifaði skipaútgerðin vátryggj- endum bréf, þar sem tilkynnt var, að björgun hefði verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.