Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 34
224 Járnið á Dynskógafjöru og málaferli um ]>að. manna, sem jafnframt eru lögreglustjórar. Við verkaskipt- ingu ráðuneyta og ráðherra vakna því oft vafaefni um, hver sé yfirboðari sýslumanns á tilteknu sviði, eða í til- teknu máli. Hér má t. d. nefna, að undir fjármálaráðu- neytið falla almennt fjármál ríkisins og eignaumsýsla, þótt öðrum ráðuneytum séu þar falin tiltekin mál. Að því er járnið snertir má finna ýmis rök þess, að um „fjármál" væri að ræða, ekki falið öðru ráðuneyti. Eins og málum var komið í hæstarétti og úrslit urðu, konm þessi aðildarsjónarmið ekki til álita þar. I héraðs- dómi er ekki heldur að þeim vikið, enda kom engin bein icrafa fram, á þessum grundvelli. Dómsmálaráðuneytinu var og kunnugt um málið, a. m. k. áður en dómur gekk í héraði, en það hreyfði ekki athugasemdum. Ljóst er þó, að staða sýslumanna getur oft orðið erfið, er ráðuneyti eða ráðherrar deila um eða eru í vafa um, hverjum beri sýslan um tiltekin mál. Staða þeirra sem dómara, bætir þar ekki um. Að því er málskostnað snertir varð niðurstaða hæsta- réttar sú, að hver aðila bar kostnað sinn. Tveir dómenda vildu þó dæma málskostnað úr hendi Kerlingardalsbænda, sem voru aðaláfrýjendur. Þeir gefa jafnvel í skyn, að vátryggjendur hefðu átt rétt til máls- kostnaðar í héraði, ef þeir hefðu hafizt handa í málinu, þegar er tilefni varð til. Oft er það mikið álitamál, hvort málskostnað skuli dæma eða ekki, sbr. 176. og 177. gr. 1. nr. 85/1936. Hér verður spurningin sú, hvort „veruleg vafaatriði" hafi verið í málinu þannig, að rétt væri að nota heimild 177. gr. til þess að víkja frá hinni almennu reglu 176. gr. En þar segir, að sá, sem tapar máli í öllu verulegu, skuli dæmdur til þess að grciða gagnaðilja málskostnað. Hér að framan hcfur verið bent á ýmis atriði, sem telja má meira eða minna vafasöm. Til viðbótar má benda á, að hin óákveðna afstaða ríkisvaldsins gaf nokkurt tilefni til þess, að aðrir aðilar teldu sig eiga hagsmuna að gæta. Eink- um má benda á, að sú skoðun hefur löngum átt rík ítölc í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.