Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 41
Tímarit lögfrœðinga. 231 tekur það mjög eindregið fram, hversu rík þörf almenn- ingi sé víða á því að leita til ólærðra manna, því að 7 læknar, sem þá voru á landinu öllu, geti eigi með nokkru móti, eins og landshættir séu hér, fullnægt þörfum al- mennings. Bann við leitun til ólærðra manna sé því mjög oft sama sem að meina mönnum alla læknishjálp. í sama dómi er annar maður, sem leyfi hafði haft til þess að fást við útvortis meinsemdir, sýknaður af kæru um meðferð á innvortis sjúkdómi. Svo er að sjá, sem kærði hafi þótt sýna fram á það, að útvortis meinið staf- aði af innvortis sjúkleika og yrði ekki læknað, nema sá sjúkleiki yrði fyrst upprættur. Þegar í tilskipun 5. sept. 1794 er sú ástæða borin fyrir fyrirmælum um refsingu fyrir skottulækningar, að margt sé um fóllc, karla og konur, sem fáist við slíkar „lækning- ar“, og sé auðtrúa almenningur ginntur til að þiggja að- gerðir þeirra fyrir borgun, enda bíði margir heilsutjón þar af. 1 Danmörku var læknum miklu betur skipað þá en hér, og mátti bann við skottulækningum þar betur standast en hér. Ríkisstjórn, sem sér fólkinu eklii fyrir lærðum læknum, getur illa bannað ólærðum mönnum að sinna sjúkum mönnum, sem engra lærðra lækna eiga kost, enda hlýtur slíkt bann að verða að mestu dauður bókstaf- ur. Kom sú hugsun glöggt fram í 32. og 31. gr. erindis- bréfanna 15. febr. 1824, sem áður er vikið að. Eftir miðja 19. öld hefjast svonefndar smáskammta- lækningar (homöopatía), og gerast þá smámsaman all- margir smáskammtalæknar hér á landi, þar á meðal nokkrir merkisprestar. Þótti mörgum smáskammtalæknum vel tak- ast lækning ýmissa sjúkdóma. En mjög höfðu inir lærðu læknar horn í síðu smáskammtalækna, og var Jón land- læknir Hjaltalín þar fremstur í flokki um sína landlæknis- daga. En ekki sýnist reki hafa verið gerður að lögsókn á hendur smáskammtalæknum fyrr en undir 1880. Að minnsta kosti hafa slík mál ekki komið til landsyfirdóms fyrr. En árin 1879—1881 eru fjórir smáskammtalæknar dæmdir í sekt, 20 krónur, fyrir lækningaaðgerðir sínar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.