Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 42
232 Slcottulœlcningar í íslcnzkuni lögum. eftir 5. gr. tilskipunar 5. sept. 1794, sbr. 1. eða 3. gr. tilsk. 24. jan 1838. F. Lög nr. U/188U- Meðan konungur fór einn með löggjafarvald Islands, sat allt í gamla farinu, svo um læknaskipun sem annað. En janfskjótt sem alþingi fékk löggjafarvald og fjárveit- inga, varð sú breyting á, að læknishéruð urðu 20 á land- inu (í stað lengstum 8 áður). En vani manna og þörf til vitjunar smáskammtalækna og annarra ólærðra lækna livarf ekki með þessari endurbót. Og alþingi þótti löggjöfin óheppileg og of hörð í garð þeirra, enda fengust ýmsir inna mest metnu og áhrifaríkustu manna talsvert við smáskammtalækningar. Málarekstur á hendur nokkrum þeirra og selctardómar hlutu að ýta undir breytingar á refsimælum fyrir skottulækningar svonefndar. Tókst að fá 5. gr. tilsk. 5. sept. 1794 fellda úr gildi með lögum nr. 4 29. febr. 1884. Samkvæmt þeim skyldi liver sá, sem hefur um hönd lækningar án löggildingar til læknisstarfa og verður uppvís að því að hafa gert skaða með lækninga- tilraunum sínum, sæta allt að 100 króna sektum, enda sé brot eigi svo vaxið, að þyngri hegning liggi við að lögum, eða einföldu fangelsi allt að 4 mánuðum, og beita mátti fangclsi við vatn og brauð, ef brot var ítrekað og mjög miklar sakir voru. Eru ákvæði þessi um refsihæð að mestu sniðin eftir dönskum lögum um skottulækningar (kvak- salveri) frá 3. marz 1854. En það refsiskilyrði, að lækn- ingatilraunin skuli hafa valdið sJcaöa, er þó alveg nýtt og auðvitað mjög þýðingarmikið. Að sjálfsögðu hlaut sönn- unarbyrðin um skaðann af lækningatilraun ólöggilds manns að hvíla á ákæruvaldinu, eins og um annað, sem varðaði selct sökunautar. Eftir að lög nr. 4/1884 voru komin til framkvæmdar, hlaut málssókn á hendur svonefndum sliottulæknum að verða sjaldgæfari, með því að lækninga- aðgerðir þeirra voru venjulega refsilausar, nema skaði ’) Dómas. I 382, 398, 453, II. 39.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.