Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 11
merkinu, sem það hefur í háskólalögunum. Oi'Sið þýðir þar beinlínis sama sem lat. orðið universitas, sem allar menntaðar þjóðir hafa tekið upp til að tákna hinar æðstu menntastofnanir sínar......... Markmið háskóla er fyrst og fremst þetta tvennt: 1) að leita sannleikans í hverri fræðigrein fvrir sig, og 2) að leiðbeina þeim, sem eru í sannleiksleit, livernig þeir eigi að leita sannleikans i hverri grein fyrir sig. Með öðrum orðum: háskólinn er vísindaleg rannsókn- arstofnun og vísindaleg fræðslustofnun. I þessu samhandi get ég ekki bundizt þess að drepa á afstöðu háskólanna við landsstjórnina eða stjórnarvöld í hverju landi fvrir sig. Revnslan hefur sýnt, að fullkom- ið rannsóknarfrelsi og fullkomið kennslufrelsi er nauð- synlegt skilyrði fyrir því, að starf háskóla geti blessazt. ...... Enn hafa flestir háskólar hið þriðja markmið, og það er að veita mönnum þá undirhúningsmenntun, sem þeim er nauðjmleg, til þess að þeir geti tekizt á hend- ur ýms embætti eða sýslanir i þjóðfélaginu. Þetta starf háskólanna er mjög nytsamlegt fyrir þjóðfélagið. Það er ekki, eða þarf að minnsta kosti ekki að vera strang- vísindalegt heldur lagar það sig eftir þörfum nemend- anna. Góðir háskólar eru gróðarstöðvar menntalifs hjá hverri þjóð sem er, sannkallaðar uppeldisstöðvar þjóðarinnar i bezta skilningi. Ot frá góðum háskólum ganga hollir andlegir straumar til hinna ungu menntamanna og frá þeim út í allar æðar þjóðarlíkamans. Þessir straumar hafa vekjandi áhrif á þjóðernistilfinninguna, en haida henni þó i réttum skorðum, svo að hún verður ekki að þjóðdrambi eða þjóðernisremhingi. Sannmenntaður mað- ur elskar þjóðerni sitt og tungu, en hann miklast ekki af þjóðerni sínu, fyrirlítur ekki aðrar þjóðir né þykisl upp vfir þær hafinn. Slíkt er heimskra aðal. Yfir höfuð að tala, verður það andlega gagn, sem góðir háskólar vinna þjóð sinni, seint tölum talið eða mælt í ílátum. Tímarit lögfræðinga 0/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.