Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 61
ættarinnar háttað samkvæmt ákvæðum Grágásar. Eins og af þessu sést, var hún mjög víðtæk, en því víðtækari sem hún var, því fleiri voru hinir framfærsluskyldu, og því meiri líkur voru til þess, að hún bæri árangur. Þrátt fyrir þetta gat komið fvrir, að enginn úr fjölskvldunni eða ættinni gat framfleytt hinum nauðstadda, og þá kom hið opinbera framfæri til skjalanna, fvrst og fremst Iireppanna. Landinu var skipt í hreppa. Orðið hreppur er enn notað um sveitarfélög hér á landi. Uppruni orðsins eða eigin- leg merking þess liefur hingað til ekki verið skýrð á fullnægjandi hátt. í norsku finnst sama orðið — repp — og merkir þar þyrpingu sveitabæja, svo að íslend- ingar hafa sennilega flutt orðið með sér frá Noregi. 1 Sviþjóð þýðir þetta orð hluta af kirkjusókn. í hvorugu þessara landa virðist orðið hafa haft nokkra lagalega þýðingu. Skipting landsins í hreppa var einungis landfræðileg. Hver hreppur náði yfir ákveðið landsvæði og hafði ákveð- in landamörk. Þó var ákveðið, að 20 bændur hið fæsta skyldu vera i hverjum löghreppi. Skipting landsins eftir lireppum stóð ekki i neinu sambandi við aðra skiptingu landsins, svo sem skiptingu í fjórðunga eða goðorð, að svo miklu leyti sem hinar siðastlöldu skiptingar voru landfræðilegar. Hreppur og kirkjusókn þurfti ekki held- ur að fara saman, og flestir hreppar náðu yfir nokkrar sóknir. Ekki er vitað nreð neinni vissu, hversu gömul þessi þjóðfélagsstofnun, hreppurinn, er í íslenzkum rétti. Noldcr- ir fræðimenn hafa verið þeirrar skoðunar, að hrepparnir hafi ekki komið til sögunnar fyrr en eftir kristnitöku, þar eð sú mannúð, er starfsemi hreppanna byggist á, hafi verið óhugsanleg, meðan landslýður var enn heið- inn. Að vísu verður vart við áhrif frá kirkjunni i nokkr- um þessara ákvæða, en það útilokar engan veginn, að hrepparnir eigi rætur sínar að rekja til heiðins tíma. Tímcirit lögfræðinga 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.