Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 71
staklingur eöa liópur einstaklinga, sem liafa lagt mál fvrir nefndina á hendur aðildarríki, eiga ekki beinan að- gang að dómstólnum, geta ekki orðið málsaðilar. Spyrja mætti, hvers vegna þessi skipan var á höfð. Ég get imynd- að mér, að höfundar sáttmálans hafi haft í huga, að einhver hætta kj’nni að vera á órökstuddum ásökunum eða árásum á hendur stjórnarvöldum aðildarríkja af hálfu ófyrirleitinna talsmanna einstaklinga í hita harð- skej’tts málflutnings. Fundi nefndarinnar skal lialda fyrir luktum dyrum, en dómþing skal að jafnaði heyja í heyr- anda hljóði. Á þeim vettvangi gætu mikil stjórnmálaleg óþægindi af hlotizt, þótt ásakanirnar væru afsannaðar. Fyrir þetta er líklega girt með núverandi skipan, þar sem í lilut eiga talsmenn aðildarríkjanna innbvrðis og svo þeir, sem flvtja mál af hálfu nefndarinnar. Hins veg- ar er réttur einstaklingsins trvggður. Hann velur sér tals- mann, þegar málið er flutt fyrir nefndinni. Ef þegn aðildarríkis telur annað aðildarriki hafa beitt sig órétti, mun heimalandið venjulega gæta hagsmuna hans, ef mál- ið kernur til kasta dómstólsins. Rej’nist ekki svo, og eins þegar einstaklingur á í högg'i við stjórnvöld heimalands sins, kemur nefndin sjóxrarmiðum einstaklingsins á fram- fæi’i, þótt hún sé á annarri skoðun en einstaklingurinn, „as the defender of the public interest“, eins og dónx- stólinn orðaði það í forsendum fyrsta málsins. Aðal verk- efni dónxstólsins verða líklega mál, seixx einstaklixxgar liafa lagt fvrir nefndina, en hún síðan skotið til dóm- stólsins. Svo var um fyrsta málið, sem dónxstóllimx fékk til xxieðferðar. Fyrir íxefndinni hafði nxálið gengið á móti einstaklingnunx, en nxeð litlunx atkvæðamun. Aðeins ör- fá nxál milli aðildarríkja innbyrðis liafa til þessa verið lögð fyrir nefndina. Unx málsmerðferðina eru þær reglur í sáttmálanum, að deild (chamber) sjö dónxara skuli fara með livert það mál, senx lagt er fyrir dómstólinn. Sjálfskipaður i dómarasæti er þegn deiluaðila, sá er kosinn hefur verið Tímarit lögfræðinga 117

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.