Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 71
staklingur eöa liópur einstaklinga, sem liafa lagt mál fvrir nefndina á hendur aðildarríki, eiga ekki beinan að- gang að dómstólnum, geta ekki orðið málsaðilar. Spyrja mætti, hvers vegna þessi skipan var á höfð. Ég get imynd- að mér, að höfundar sáttmálans hafi haft í huga, að einhver hætta kj’nni að vera á órökstuddum ásökunum eða árásum á hendur stjórnarvöldum aðildarríkja af hálfu ófyrirleitinna talsmanna einstaklinga í hita harð- skej’tts málflutnings. Fundi nefndarinnar skal lialda fyrir luktum dyrum, en dómþing skal að jafnaði heyja í heyr- anda hljóði. Á þeim vettvangi gætu mikil stjórnmálaleg óþægindi af hlotizt, þótt ásakanirnar væru afsannaðar. Fyrir þetta er líklega girt með núverandi skipan, þar sem í lilut eiga talsmenn aðildarríkjanna innbvrðis og svo þeir, sem flvtja mál af hálfu nefndarinnar. Hins veg- ar er réttur einstaklingsins trvggður. Hann velur sér tals- mann, þegar málið er flutt fyrir nefndinni. Ef þegn aðildarríkis telur annað aðildarriki hafa beitt sig órétti, mun heimalandið venjulega gæta hagsmuna hans, ef mál- ið kernur til kasta dómstólsins. Rej’nist ekki svo, og eins þegar einstaklingur á í högg'i við stjórnvöld heimalands sins, kemur nefndin sjóxrarmiðum einstaklingsins á fram- fæi’i, þótt hún sé á annarri skoðun en einstaklingurinn, „as the defender of the public interest“, eins og dónx- stólinn orðaði það í forsendum fyrsta málsins. Aðal verk- efni dónxstólsins verða líklega mál, seixx einstaklixxgar liafa lagt fvrir nefndina, en hún síðan skotið til dóm- stólsins. Svo var um fyrsta málið, sem dónxstóllimx fékk til xxieðferðar. Fyrir íxefndinni hafði nxálið gengið á móti einstaklingnunx, en nxeð litlunx atkvæðamun. Aðeins ör- fá nxál milli aðildarríkja innbyrðis liafa til þessa verið lögð fyrir nefndina. Unx málsmerðferðina eru þær reglur í sáttmálanum, að deild (chamber) sjö dónxara skuli fara með livert það mál, senx lagt er fyrir dómstólinn. Sjálfskipaður i dómarasæti er þegn deiluaðila, sá er kosinn hefur verið Tímarit lögfræðinga 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.