Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 4
Þetta tækifæri verður ekki notað til að ræða, hvert nú stefnir í endurskoðun laga um réttarfar. Telja verður, að um það sé talsverð óvissa. Hitt má minna á, að framkvæmd skiptalaganna er ekki í jafngóðu horfi og vera þyrfti. í lög- unum eru ákvæði, sem eiga að tryggja, að dánarbúum, sem eignir eru í, sé jafnan formlega skipt. Sum þessara ákvæða eru slælega framkvæmd, svo að of oft kemur fyrir, að skipti fara ekki fram á réttum tíma, þó að umtals- verðar eignir séu í búum. Þetta er slæmt, og sérstaklega er leitt til þess að vita, að nokkuð hefur sigið á ógæfuhliðina á þessu sviði síðustu áratugi. Rætt hefur verið um að endurskoða ætti skiptalögin. Þess er þörf, því að margt i þeim verður að færa til samræmis við aðstæður nú, öld eftir að þau voru sett. Áður en til þess kemur, er ástæða til að koma endanlega í fram- kvæmd reglum, sem tímans tönn hefur ekki unnið á, og settar voru fyrir 100 árum til að tryggja, að skipti færu fram, — reglum, sem voru „mikilsvarðandi réttarbót fyrir landið." Þór Vilhjálmsson. LEIÐRÉTTING Reykjavík 9. 11. 1978. Hr. ritstjóri. Vegna þeirra, sem kynnu að nota Tímarit lögfræðinga sem heimild, verð ég að leiðrétta missögn í minningargrein um föður minn, Lárus Jóhannesson, en grein þessi birtist í ágúst-hefti tímaritsins 1978. Þar segir að kona Lárusar Blöndals, sýslumanns, á Kornsá, hafi verið Guð- rún Þórðardóttir. Hið rétta er, að sú Guðrún var kona Björns Auðunssonar Blöndals í Hvammi og þarmeð móðir Lárusar á Kornsá. Eiginkona Lárusar og jafnframt amma föður míns var Kristín Ásgeirsdóttir Finnbogasonar er bjó á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum í Stafholtstungum. Ekki er við höfund greinarinnar að sakast um missögn þessa þar sem undirritaður fékk tækifæri til að lesa greinina í handriti fyrir prentun. Með þakklæti, Guðjón Lárusson. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.