Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 15
Guðrún Erlendsdóttir lektor: Á AÐ LÖGFESTA ÁKVÆÐI UM JAFNRÉTTI KYNJANNA? I. INNGANGUR. Þetta er í fyrsta skipti, sem jafnrétti kynjanna er til umræðu á norrænu lögfræðingaþingi. Jafnrétti í hjúskaparlöggjöfinni var meðal fyrstu efna, sem tekin voru til meðferðar á 1. og 2. norrænu lögfræð- ingaþingunum árin 1872 og 1875. Það er því vel viðeigandi að taka þetta efni til meðferðar á þessu lögfræðingaþingi, og er það í samræmi við breytt álit þjóðfélagsins á hlutverkaskiptingu kynjanna, ekki aðeins innan sifjaréttarins held- ur á öllum sviðum þjóðfélagsins. Nafn þessa erindis gefur e.t.v. ranga hugmynd um það, sem fjallað verður um, því að það er staðreynd, að öll Norðurlöndin hafa þegai' lögfest ákvæði um jafnrétti kynjanna, en í mismunandi ríkum mæli. Réttara heiti á erindinu væri því: I hve ríkum mæli á að lögfesta ákvæði um jafnrétti kynjanna? Island varð fyrst Norðurlandanna til að setja almenna jafnréttis- löggjöf árið 1976 (lög nr. 78/1976). Hér á landi virtist lagasetning vera eðlilegur þáttur í þeirri þróun, sem átt hafði sér stað í jafnréttis- málum undanfarna áratugi. II. ALÞJÓÐLEG OG NORRÆN SAMVINNA Þótt konur og karlar búi við sama lagalegan rétt á Norðurlöndum þá skortir í raun mikið á, að jafnrétti kynjanna ríki á ýmsum sviðum. Þjóðfélagið byggir enn á hefðbundinni hlutverkaskiptingu kynjanna. Þessi hlutverkaskipting sem byggt er á við uppeldi, kennslu og raunar 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.