Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 25

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 25
ings til jafnréttismála, sem allir eru sammála að sé meginforsenda fyrir jafnrétti kynjanna. Löggjöf er alltaf leiðbeinandi og segir til um það sem er rétt og það sem er rangt. Vitanlega fer það eftir því í hve miklum mæli menn notfæra sér jafnréttislögin hve mikil áhrif þau koma til með að hafa, en í öllum tilvikum mun slík löggjöf auðvelda starf þeirra, sem að jafnréttismálum vinna. Að mínu mati er það mikilvægast við slíka jafnréttislöggjöf, að hún mun hafa áhrif á og breyta viðhorfi manna til jafnréttismála og á þann hátt flýta fyrir því, að allir menn, konur og karlar, standi jafnir að vígi í þjóðfélaginu og hafi frjálst val um framtíð sína. Fyrr en svo er, er jafnrétti ekki komið á. 119

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.