Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 42
Berglind Ásgeirsdóttir cand. jur.: STARFSEMI RANNSÓKNARLÖGREGLU RÍKISINS Rannsóknarlögregla ríkisins tók til starfa hinn 1. júlí 1977, en þann dag gengu í gildi lög um embættið, sem eru nr. 108/1976. Lög 107/1976 um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála nr. 74 21. ágúst 1974 og lög 109/1976 um breyting á lögum nr. 74/1972 um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjóra o. fl. tóku einnig gildi þann sama dag. Hlutverk rannsóknarlögreglu ríkisins er samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga 108/1976 að hafa með höndum lögreglurannsóknir brotamála í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarneskaupstað, Garðakaupstað, Hafnar- firði og Kjósarsýslu, að því leyti sem þær eru ekki í höndum lögreglu- stj óra þar, samkvæmt ákvæðum þessara laga eða annarra réttarreglna. 1 þessari stuttu grein er ætlunin að veita nokkurt yfirlit yfir starf- semi embættisins, en þó er óhjákvæmilegt að víkja örlítið að tilurð þess. Með lögum um rannsóknarlögreglu ríkisins var stigið stórt skref í þá átt að skilja á milli lögreglustjórnar annars vegar og dómsvalds hins vegar. Um árabil hefur verið rætt um nauðsyn þess að koma slíkri skiptingu á. Árið 1948 var lagt fyrir Alþingi frumvarp, sem þeir Einar Arnórs- son, Gizur Bergsteinsson og Jónatan Hallvarðsson höfðu samið um meðferð opinberra mála. I frumvarpinu var gert ráð fyrir embætti rannsóknarstjóra, sem lúta skyldi saksóknara. Hann átti að hafa skrif- stofu í Reykjavík, stýra rannsóknum þar og fara með stjórn lögreglu- manna, sem ætlað var að rannsaka brot, að því er þau störf varðaði. Rannsóknarstjórinn átti einnig að stjórna rannsóknum hvarvetna annars staðar á landinu, er saksókn^n teldi þess þörf. Frumvarpið dagaði uppi á Alþingi, og sama sagan varð árið eftir, er það var lagt fram á ný. Var talið, að þetta myndi verða of kostnaðarsamt. 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.